VILJUM EKKI ANDLITSLAUST VALD
27.01.2009
Ég treysti því að VG haldi vöku sinni varðandi aðild að Evrópusambandinu. Stór hópur félaga í VG er andvígur aðild að Evrópusambandinu enda er það að mínu mati ekki í anda VG að fela sig bak við andlitslaust vald og skrifræði.
Anna Ólafsdóttir Björnsson