ORKUKREPPAN Í EVRÓPU OG ALÞJÓÐAGJALDEYRISSJÓÐURINN
14.07.2024
... Íslenskir stjórnmálamenn hafa lengi verð duglegir við að innleiða margskonar óhagræði og byrðar fyrir almenning og fyrirtæki. Mjög skýrt dæmi um það er orkustefna Evrópusambandsins. Í þjóðfélagi sem rafvæddist á fyrstu áratugum 20. aldarinnar, með vatnsaflsvirkjunum um land allt, stefnir allt í þá veru að virkjanir og orkufyrirtæki almennings (Landsvirkjun/Orkuveita 3 Reykjavíkur) lendi í höndum braskara og fjárglæframanna á komandi árum ...
Greinin er hér: Orkukreppan í Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn