Fara í efni

Á AÐ ÞJÓÐNÝTA NÁTTÚRUPERLUR ÍSLANDS?

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Í Bítinu á Bylgjunni  í morgun ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um yfirlýsingar landeigenda á Geysissvæðinu um að engum komi það við öðrum en landeigendum hvort þeir innheimti gjöld við náttúruperlur Íslands.  Þá var rætt um bankaskatt og lekamál, sbr. hér:   http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=23848