Í gær, 17. júlí, átti ég afmæli venju samkvæmt. Þetta hefur borið upp á þennan dag í 73 ár.Margir sendu mér góðar kveðjur af þessu tilefni.Fyrir þær þakka ég hjartanlega.