BSRB nær árangri á sviði réttindamála
22.12.2004
BSRB í samstarfi við önnur samtök starfsfólks í almannaþjónustu hefur gengið frá samkomulagi við ríki og sveitarfélög um þætti er varða réttindi vegna lífeyrismála og örorkubóta. Réttindi launafólks skipta miklu máli þegar á reynir þótt iðulega sé einblínt á samninga um kaupgjaldið í almennri umræðu. Á heimasíðu BSRB er fjallað um samninga um ofangreind efni sem gengið hefur verið frá í desember.
Samningar um réttindi