EINKAVÆÐING Í BÍTINU
09.12.2013
Mál málanna í spjalli okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í Bítinu á Bylgjunni í morgun var einakvæðing í heilbrigðiskerfinu. Í vikunni sem leið var boðuð fjárfesting upp á rúma tvo milljarða í nýrri einakrekinni heilbrigðismiðstöð - sem ríkið á náttúrlega að borga! Heilbrigðisráðherrann var viðstaddur þegar þetta var tilkynnt til að leggja áherslu á velþóknun stjórnvalda.
Síðan ræddum við RÚV og markaðsvæðingu orkugeirans: