ER NÁTTÚRUVERNDIN ORÐIN GEGNSÝRÐ FLOKKSPÓLITÍK?
Eitt af því sem ég á erfitt með að fá botn í er afstaða/afstöðuleysi náttúruverndarsamtaka til þess að Íslendingar undirgangist evrópskan orkumarkað með öllum þeim hvötum sem þar era ð finna til hámarks virkjunar orku/náttúrugersema.
Í grein Arnar Þorvaldssonar sem í dag birtist í netútgáfu Fréttablaðsins segir m.a. : “Auk þess sem þegar hefur verið nefnt, furðar það undirritaðan að umhverfisverndarsamtök á Íslandi séu fylgjandi OP3, en tali ekki gegn honum, og segi jafnvel að hann varði ekki náttúruvernd. Sum hafa jafnvel óskir um að sæstrengur komi til Íslands hið allra fyrsta. Ég spyr einnig hvort náttúruverndin á Íslandi séu orðin gegnsýrð af pólitík?”
Ég hvet lesendur til að kynna sér grein Arnar og fróðelgt væri að fá svör frá hutlaðeigandi við ofangreindri spurningu.
Sjá grein Arnar Þorvaldssonar: https://www.frettabladid.is/skodun/vangaveltur-og-spurningar-um-islenska-raforku-og-orkupakka-3/