Fara í efni

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

VG LOG
VG LOG

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30. Þar gefst tækifæri til að skýra sjónarmiðin og skiptast á sjónarmiðum um þá stöðu sem uppi er í stjórnmálum þessa stundina. Það er brýnt að taka slíka umræðu nú. Reyndar alltaf brýnt, en sjaldan brýnna en nú. Óþarft er að færa fyrir því rök.