FUNDURINN MEÐ EVU, BERTU OG JÓNI KARLI
05.02.2019
Á fundi í Safnahúsinu/þjóðmenningarhúsinu hinn nítjánda janúar fluttu þau okkur fróðlegt en jafnframt hrollvekjandi efni kanadíska fréttakonan Eva Bartlett, um fréttaflutning frá Palestíu og Sýrlandi, Jón Karl Stefánsson um fréttaflutning af valdaskiptunum í Líbíu og Berta Finnbogadóttir tók dæmi um hvernig má misbeita fréttamiðlum og hvernig það hefur verið gert!
Fundurinn var auglýstur undir yfirskriftinni Fréttamennska sem vopn í stríði.
Fundinn má sjá hér: https://www.youtube.com/watch?v=rbVvvxgLfrs