GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD
Þýski sagnfræðingurinn og stjórnmálafræðingurinn Ulrike Guérot og Jan Oberg, frostöðumaður Transnational Foudation fro Peace and Future Research, TFF, viðruðu athyglisverðar skoðanir sínar um stríð og frið í youtube þætti hjá Pascal Lottaz.
Um allt þetta fólk - sem hefur látið sig friðarmál varða - mætti hafa mörg orð til kynningar. Læt það bíða að sinni en fullyrði að enginn yrði svikinn af að hlusta á þessar samræður.
Margt gott er sagt í þessum þætti. Rætt var um það hvort gæti stæðist að heimsvæðing, lýðræði og fullveldi ríkja gæti farið saman. Einn þátturinn hlyti að þurfa að víkja. Ekki ef heimsvæðingin væri jafnframt lýðræðisvæðing, sagði Oberg en það fyrsta sem yrði að víkja væri herðvæðingin. Með því sköpuðust gríðarlegir mögulrikar fyrir mannkynið að gera veröldina betri.
Hér er þátturinn: https://www.youtube.com/watch?v=GW_2UAi5EMQ
English translation:
ENORMOUS POSSIBILITIES FOR HUMANITY IF WE SAY FAREWLL TO ARMS
The German historian and political scientist Ulrike Guérot and Jan Oberg, the founder of the Transnational Foundation for Peace and Future Research, TFF, aired their views on war and peace in a YouTube interview with Pascal Lottaz.
Many words could be said about all these people - who have devoted themselves to peace research. I promise you that nobody would be disappointed by listening to their thoughtful discourse.
Among other things they discussed was whether globalization, democracy and state sovereignty were compatible, if one of these three would not have to give way. Not if globalization was in fact democratization of the world, Oberg said. He added that the first thing that had to give way was militarism. This would change the world, economically and socially, and give humanity enormous possibilities to create a better world.
Hér er þátturinn: https://www.youtube.com/watch?v=GW_2UAi5EMQ
----------------
Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/