Heimanmundur í bankastjórastól KB bankans?
31.12.2003
Menn velta fyrir sér hvað valdi viðsnúningi þeirra SPRON manna, sem fyrir ári eða svo máttu ekki heyra á það minnst að verða gleyptir af Búnaðarbankanum. Nú eru menn hins vegar farnir að reyna að skýra skákina og má sjá eina slíka skákskýringu í bréfi frá Bjarna á heimasíðunni í dag. Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri í SPRON er höfuðpaurinn í skákskýringu Bjarna. Ef þetta er tal út í loftið brosir Guðmundur án efa út í annað, ef ef ekki, ja þá var fullt tilefni af hálfu Bjarna að velta vöngum...
Sjá nánar: https://www.ogmundur.is/is/greinar/gudmundur-hauksson-i-bankastjorastol-kb-bankans