Íraksslóðir frá TFF
30.03.2004
Athyglisverðar vefslóðir um Írak birtast í síðasta fréttabréfi frá sænsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF). Það gagnlegt fyrir áhugafólk um málefnið að fá á einu bretti margar góðar vefsíður og er það ástæða þess að ég ákvað að koma þeim á framfæri við lesendur síðunnar. Að öðru leyti vil ég næla með þessari sænsku stofnun sem sérhæfir í leiðum um friðsamlega lausn deilumála. Hér eru Íraksslóðirnar.
Þetta er hins vegar slóð rannsóknarstofnunarinnar, TFF.