Lesandi efnir til getraunar
19.02.2004
Jón frá Bisnesi, skrifar lesendadálki síðunnar áhugavert bréf í dag þar sem hann birtir orðréttan texta, sem hann hefur eftir "þekktum Íslendingi"og hvetur lesendur til eða geta sér til um hver skrifi. Í skrifunum er vikið lítillega að Vinstrihreyfingunni grænu framboði, af mjög takmarkaðri hrifningu, en jafnframt fjallað um sölu ríkisbankanna. "Þekktur Íslendingur" kveðst þreyttur á að hlusta á hjal VG um að bankarnair hafi verið gefnir eða afhentir. Við þurfum ekki annað en fara út í mjólkurbúð til að átta okkur á samhengi hlutanna...Sjá nánar: https://www.ogmundur.is/is/greinar/hver-er-hofundurinn