Fara í efni

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA ÁLYKTA

Ég tek heilshugar undir með Samtökum hernaðarandstæðinga að íslenskum stjórnvöldum beri að leggja lóð á vogarskálar friðsamlegra lausna í stað “þátttöku Íslands í vígbúnaði og hernaðarátökum.”

Tilefni ályktunar Samtaka hernaðarandstæðinga er sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að taka þátt í vopnakaupum og herbúnaði á vígvöllum Úkraínu.

Ályktunina má nálgast hér: https://fridur.is/endum-strid-med-fridi/

Sjálfur lagði ég orð í belg á Viljanum (viljinn.is) um þetta síðasta skref sem ríkisstjórn Íslands stígur sem viljugt verfæri NATÓ:

https://viljinn.is/frettaveita/ogmundur-laetur-vg-og-rikisstjornina-heyra-thad-osannindi-og-prinsippleysi/

Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.