SKATTATILLÖGUR VERKLÝÐSHREYFINGARINNAR Á AÐ TAKA ALVARLEGA!
Himinn og haf virðist enn vera á milli talsmanna láglauna- og milliterkjuhópa annars vegar og hálauna-stéttanna hins vegar í kjaraviðræðum. Þarna þarf að brúa bil og allir að leggjast á árarnar. Líka Bjarni Benediktsson, fjármálaráherra.
Það er ekki nóg að lækka bankastjóra úr ofurlaunum niður í ofurlaun og koma síðan með tillöur um skattabreytingar sem fela í sér sömu ívilnun til þessara sömu bankastjóra í krónum talið og láglaunafólks. Það gengur ekki!
Verkalýðshreyfingin hefur teflt fram úthugsuðum skattatillögum sem sýnfar eru á þessu grafi. Frekari útlistun má meðal annars fá í skýringum Stefáns Ólafssonar, prófessors, sem starfar fyrri Eflingu.
Sjá hér: https://blog.dv.is/stefano/2019/03/07/aetla-stjornvold-ad-svikja-loford-sitt-um-skattalaekkanir/