STERKIR MENN OG VEIKIR
23.08.2010
Birtist á Smugunni 22.08.10.
...Er gagnrýnin umræða metin að verðleikum; lögð út á besta veg? Eða er hún enn metin á grundvelli valdastjórnmála? Því miður eru alltof margir í gamla farinu. Talað er um „að rugga bátnum" þegar stjórnmálamenn lýsa skoðun sem gengur þvert á hið viðtekna í Stjórnarráðinu þá stundina. Talað er um „órólega deild", „illsmalanlega ketti" og þar fram eftir götunum.Í grein á Smugunni mælir Ármann Jakobsson styrk ríkisstjórnarinnar á grundvelli gamalla mælikvarða...
http://www.smugan.is/pistlar/fastir-pennar/nr/3765