Fara í efni

ÞJÓÐHÁTÍÐ Í KÚRDISTAN OG ÞJÓFNAÐUR VIÐ GEYSI

Bylgjan - í bítið 989
Bylgjan - í bítið 989

Í samræðu okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar í morgun, var meðal annars rætt um sjálfstæðisbaráttu Kúrda en ég er nýkominn af eins konar þjóðhátíð þeirra í Diyarbakir í suð-austur Tyrklandi en einnig um önnur mál svo sem gjaldtöku við Geysi. Nú bregður svo við að ríkisskaststjóri vill innheimta skatt af hinu ólöglega gjaldi. Ég spurði í þættinum og spyr enn, er rétt að innheimta skatt af þjófnaði? ...
Hér má heyra samræðuna:
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP25675