VERÐUM VIÐ ÁSKORUN LENYU RÚNAR!
08.10.2019
“Lenya Rún Taha Karim, Íslendingur og Kúrdi, segir Kúrda vera í áfalli yfir því að Bandaríkin ætli að draga hersveitir sínar frá Sýrlandi. Hún telur að með því séu Bandaríkin að gefa Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands, leyfi til þess að framkvæma þjóðarmorð á Kúrdum.”
Þetta er upphafið af viðtali við Lenyu Rún á mbl.is í dag: Bandaríkin gefa grænt ljós á þjóðarmorð.
Þar hvetur hún Íslendinga til að “… að lesa sér til um aðstæðurnar, skapa umræðu og vekja umræðu, til dæmis á samfélagsmiðlum.“
Gerum þetta!
Viðtalið: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/10/08/bandarikin_gefa_graent_ljos_a_thjodarmord/