Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Desember 2003

Guđmundur Hauksson í bankastjórastól KB bankans?

Ţađ hefur veriđ vitađ allt frá ţví Búnađarbankinn var seldur ađ bankastjórastóll vćri ćtlađur Guđmundi Haukssyni. En fyrst vćri rétt ađ brjóta sparisjóđakerfiđ niđur og ná tökum á SPRON sem hefur í viđskiptum marga og öfluga einstaklinga og félög. Eining hafđi skapast í stjórn SPRON um ráđahaginn og stofnfjárfestar undu vel hag sínum ţví vel var bođiđ. Nú hefur komiđ upp einhver titringur međal stofnfjárfesta...
Bjarni

31. Desember 2003

Framsókn prangađ inn á ţjóđina

Ég var ađ hlusta á Útvarp Sögu í morgun ţar sem ţiđ Guđjón Ólafur Jónsson, varaţingmađur Framsóknarflokksins, rćddust viđ. Ţetta var ágćt umrćđa og hin rólegasta ţar til undir lokin, ađ kosningabaráttuna sl. vor bar á góma. Ég er hjartanlega sammála ţví sem ţú sagđir ađ ţađ er kraftaverki nćst hvernig...
Sunna Sara

23. Desember 2003

Takk fyrir frumkvćđi í SPRON málinu

Ég horfđi á ykkur Pétur Blöndal takast á um SPRON máliđ á Stöđ tvö í gćrkvöldi. Ţetta samtal hefur veriđ talsvert í umrćđu manna á međal í dag. Ţarna varstu ađ rćđa viđ mann sem sjálfur hefur hagsmuna ađ gćta ţví eftir ţví sem ég best veit er hann stofnfjáreigandi og kemur til međ ađ hagnast um verulegar fjárupphćđir ef ţessi sala verđur ađ veruleika. Nú vill svo til ađ ég ţekki svolítiđ til...
Hafsteinn Orri

19. Desember 2003

Íslandsmethafinn, mannorđ hans og forsćtisráđherra

Meintur Íslandsmethafi í skattsvikum, Jón Ólafsson fyrrverandi Skífuţeytara og eigandi Norđurljósanna, hefur nú höfđađ mál gegn Davíđ Oddssyni forsćtisráđherra. Eina sem Davíđ hefur unniđ sér til saka var ađ láta í ljósi ţá sjálfsögđu skođun sína, og túlkađi hann ţar vafalaust viđhorf meirihluta ţjóđarinnar, ađ kaup Jóns í Bónus í félagi, amk. ađ ţví er virđist, viđ Kaupţing-Búnađarbanka á meintum eignum Jóns bćri brag af verslun međ ţýfi...
Ţjóđólfur.

17. Desember 2003

Samlíkingar Bjarna

Sćll Ögmundur og takk fyrir fremur málefnalega framkomu í stjórnmálum. Ertu ekki sammála mér í ţví ađ eftirlaunafrumvarpiđ sé efnislega skylt tveim öđrum "hasarmálum" ţ.e. Búnađarb.kaupţings látunum og öryrkjafrumvarpinu?: A) Búnađarb.kaupţ.menn voru ađ tryggja sér...
Bjarni G. Bjarnason

16. Desember 2003

Er ţetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?

Ég fylgdist međ ţví á BBC á sunnudaginn ţegar ódámurinn og hrakmenniđ Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfrćđinga eftir ađ hafa veriđ gómađur. Ég er ekki sleipur í dönskunni en ţykist ţó hafa skiliđ ađ á honum hafi hvorki fundist kjarnorkuvopn né efnavopn og var ţó leitađ bćđi í hári og skeggi og eins í munni og vafalaust ...
Varđi Straumfjörđ

16. Desember 2003

Starfskjarafrumvarp

Ég hef lengi undrast ţađ viđhorf margra ađ ţađ eigi ađ vera einhvers konar lögmál ađ sumar stéttir eigi ađ hafa betri kjör en ađrar. ..
Valdimar

16. Desember 2003

Spurt um formann VG

Er Steingrímur J í felum?
Anna Fr. Jóh
Sćl Anna. Ţetta er stutt og skorinorđ spurning. Svariđ er neitandi...

15. Desember 2003

Hvađ merkir hjáseta?

Sćll Ögmundur. Ég er skođanabróđir ţinn í flestu og hef lengi veriđ glađur ađ hafa mann eins og ţig á ţingi ađ berjast fyrir okkur öll. Ég er međ spurningu varđandi ţetta blessađa eftirlaunafrumvarp. Hver er ţýđingin á bakviđ ţađ ađ mótmćla opinberlega frumvarpi en sitja hjá í atkvćđagreiđslu á sama tíma ? Mađur hefđi haldiđ...
Sveinn

12. Desember 2003

Brottfararkaup

Ţrándi hefur löngum skilist ađ í orđinu ţingfararkaup fćlist ađ ţingmenn fengju kaup fyrir ađ fara á ţing og vera ţar ađ ljöggjafarstörfum. Nú er aftur á móti komiđ upp nýtt fyrirbrigđi sem vert er ađ gefa gaum ađ. Forsćtisnefnd Alţingis hefur sem sé lagt fram frumvarp til laga um kaup ráđherra ţegar ţeir eru farnir af ţingi og teknir ađ sinna öđrum áhugamálum en ađ stjórna landinu. Forseti ţingsins hefur sagt ađ ein helsta röksemdin fyrir frumvarpinu sé sú ađ...
Ţrándur

9. Desember 2003

Öryrkjar Íslands og einn vinnandi lögspekingur

Mađur er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hćstaréttarlögmađur međ meiru. Međ reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblađinu innrammađar viđhafnargreinar. Hvar hann hefur komist yfir ţennan ramma veit ég ekki, kannski er ţađ líka algert aukaatriđi, en oftast er viđfang Jóns ađ verja einkavininn sinn, forsćtisráđherrann. Í Mogganum 8. desember sl. bregđur hins vegar svo viđ..
Ţjóđólfur

6. Desember 2003

Tyggjóeđli Framsóknar

Mér finnst tyggigúmmíkenningin sem ţú settir fram á síđunni ţinni á miđvikudag (3/12) frábćr. Ég held ađ ţú hafir hitt naglann á höfuđiđ. Framsóknarflokkurinn mun hanga í samstarfi viđ Sjálfstćđisflokksinn svo lengi sem hann á ţess kost. Hann er tilbúinn ađ ţola allar píslir fyrir ráđherrastólana. Auđvitađ átti Jón Kristjánsson heilbrigđisráđherra ađ segja af sér ţegar hann gat ekki stađiđ viđ samninginn sem hann hafđi gert viđ Öryrkjabandalag Íslands. Mótsögnin í afstöđu minni alla vega, er hins vegar sú...
Hafsteinn Orri

5. Desember 2003

Ţingmenn á gćnni grein - ekki öryrkjar

Sćll, Ögmundur.
Mér heyrist á öllu ađ öryrkjar fái ekki allar ţćr bćtur sem ţeim var lofađ. Vćri ekki hćgt ađ gera ţá málamiđlun ađ allir öryrkjar međ hámarks styrk og tekjutryggingu ţurfi ekki ađ borga skatt og útsvar af tekjum sínum. Mér og mörgum fleirum finnst ...
Sigurđur Ţór Bjarnason

5. Desember 2003

Heilbrigđa í sjúkrarúmin

Góđur hagfrćđingur er ţarfasti ţjónn nútímamannsins. Hann er vinurinn sem segir til vamms, á hann má stóla í hverri nauđ, hann hefur vit á öllu sem viđ hin skiljum ekki. Hann útskýrir fyrir okkur í ljósu máli ađ Markađurinn međ stórum staf leysi, af ótakmarkađri fórnfýsi, hvers manns vanda. Af nćmni sinni fyrir ţví sem skiptir máli í lífinu veit hann ađ allt kostar peninga og ţreytist ekki á ađ minna okkur á ađ fara vel međ. Ţorsteinn Gylfason prófessor er einn af...
Ţrándur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta