Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Desember 2003

Guđmundur Hauksson í bankastjórastól KB bankans?

Ţađ hefur veriđ vitađ allt frá ţví Búnađarbankinn var seldur ađ bankastjórastóll vćri ćtlađur Guđmundi Haukssyni. En fyrst vćri rétt ađ brjóta sparisjóđakerfiđ niđur og ná tökum á SPRON sem hefur í viđskiptum marga og öfluga einstaklinga og félög. Eining hafđi skapast í stjórn SPRON um ráđahaginn og stofnfjárfestar undu vel hag sínum ţví vel var bođiđ. Nú hefur komiđ upp einhver titringur međal stofnfjárfesta...
Bjarni

31. Desember 2003

Framsókn prangađ inn á ţjóđina

Ég var ađ hlusta á Útvarp Sögu í morgun ţar sem ţiđ Guđjón Ólafur Jónsson, varaţingmađur Framsóknarflokksins, rćddust viđ. Ţetta var ágćt umrćđa og hin rólegasta ţar til undir lokin, ađ kosningabaráttuna sl. vor bar á góma. Ég er hjartanlega sammála ţví sem ţú sagđir ađ ţađ er kraftaverki nćst hvernig...
Sunna Sara

23. Desember 2003

Takk fyrir frumkvćđi í SPRON málinu

Ég horfđi á ykkur Pétur Blöndal takast á um SPRON máliđ á Stöđ tvö í gćrkvöldi. Ţetta samtal hefur veriđ talsvert í umrćđu manna á međal í dag. Ţarna varstu ađ rćđa viđ mann sem sjálfur hefur hagsmuna ađ gćta ţví eftir ţví sem ég best veit er hann stofnfjáreigandi og kemur til međ ađ hagnast um verulegar fjárupphćđir ef ţessi sala verđur ađ veruleika. Nú vill svo til ađ ég ţekki svolítiđ til...
Hafsteinn Orri

19. Desember 2003

Íslandsmethafinn, mannorđ hans og forsćtisráđherra

Meintur Íslandsmethafi í skattsvikum, Jón Ólafsson fyrrverandi Skífuţeytara og eigandi Norđurljósanna, hefur nú höfđađ mál gegn Davíđ Oddssyni forsćtisráđherra. Eina sem Davíđ hefur unniđ sér til saka var ađ láta í ljósi ţá sjálfsögđu skođun sína, og túlkađi hann ţar vafalaust viđhorf meirihluta ţjóđarinnar, ađ kaup Jóns í Bónus í félagi, amk. ađ ţví er virđist, viđ Kaupţing-Búnađarbanka á meintum eignum Jóns bćri brag af verslun međ ţýfi...
Ţjóđólfur.

17. Desember 2003

Samlíkingar Bjarna

Sćll Ögmundur og takk fyrir fremur málefnalega framkomu í stjórnmálum. Ertu ekki sammála mér í ţví ađ eftirlaunafrumvarpiđ sé efnislega skylt tveim öđrum "hasarmálum" ţ.e. Búnađarb.kaupţings látunum og öryrkjafrumvarpinu?: A) Búnađarb.kaupţ.menn voru ađ tryggja sér...
Bjarni G. Bjarnason

16. Desember 2003

Er ţetta ekki bara spurning um mannlausan hníf?

Ég fylgdist međ ţví á BBC á sunnudaginn ţegar ódámurinn og hrakmenniđ Saddam Hussein gekkst undir ítarlega athugun sérfrćđinga eftir ađ hafa veriđ gómađur. Ég er ekki sleipur í dönskunni en ţykist ţó hafa skiliđ ađ á honum hafi hvorki fundist kjarnorkuvopn né efnavopn og var ţó leitađ bćđi í hári og skeggi og eins í munni og vafalaust ...
Varđi Straumfjörđ

16. Desember 2003

Starfskjarafrumvarp

Ég hef lengi undrast ţađ viđhorf margra ađ ţađ eigi ađ vera einhvers konar lögmál ađ sumar stéttir eigi ađ hafa betri kjör en ađrar. ..
Valdimar

16. Desember 2003

Spurt um formann VG

Er Steingrímur J í felum?
Anna Fr. Jóh
Sćl Anna. Ţetta er stutt og skorinorđ spurning. Svariđ er neitandi...

15. Desember 2003

Hvađ merkir hjáseta?

Sćll Ögmundur. Ég er skođanabróđir ţinn í flestu og hef lengi veriđ glađur ađ hafa mann eins og ţig á ţingi ađ berjast fyrir okkur öll. Ég er međ spurningu varđandi ţetta blessađa eftirlaunafrumvarp. Hver er ţýđingin á bakviđ ţađ ađ mótmćla opinberlega frumvarpi en sitja hjá í atkvćđagreiđslu á sama tíma ? Mađur hefđi haldiđ...
Sveinn

12. Desember 2003

Brottfararkaup

Ţrándi hefur löngum skilist ađ í orđinu ţingfararkaup fćlist ađ ţingmenn fengju kaup fyrir ađ fara á ţing og vera ţar ađ ljöggjafarstörfum. Nú er aftur á móti komiđ upp nýtt fyrirbrigđi sem vert er ađ gefa gaum ađ. Forsćtisnefnd Alţingis hefur sem sé lagt fram frumvarp til laga um kaup ráđherra ţegar ţeir eru farnir af ţingi og teknir ađ sinna öđrum áhugamálum en ađ stjórna landinu. Forseti ţingsins hefur sagt ađ ein helsta röksemdin fyrir frumvarpinu sé sú ađ...
Ţrándur

9. Desember 2003

Öryrkjar Íslands og einn vinnandi lögspekingur

Mađur er nefndur Jón Steinar Gunnlaugsson og er hćstaréttarlögmađur međ meiru. Međ reglulegu millibili birtast eftir hann í Morgunblađinu innrammađar viđhafnargreinar. Hvar hann hefur komist yfir ţennan ramma veit ég ekki, kannski er ţađ líka algert aukaatriđi, en oftast er viđfang Jóns ađ verja einkavininn sinn, forsćtisráđherrann. Í Mogganum 8. desember sl. bregđur hins vegar svo viđ..
Ţjóđólfur

6. Desember 2003

Tyggjóeđli Framsóknar

Mér finnst tyggigúmmíkenningin sem ţú settir fram á síđunni ţinni á miđvikudag (3/12) frábćr. Ég held ađ ţú hafir hitt naglann á höfuđiđ. Framsóknarflokkurinn mun hanga í samstarfi viđ Sjálfstćđisflokksinn svo lengi sem hann á ţess kost. Hann er tilbúinn ađ ţola allar píslir fyrir ráđherrastólana. Auđvitađ átti Jón Kristjánsson heilbrigđisráđherra ađ segja af sér ţegar hann gat ekki stađiđ viđ samninginn sem hann hafđi gert viđ Öryrkjabandalag Íslands. Mótsögnin í afstöđu minni alla vega, er hins vegar sú...
Hafsteinn Orri

5. Desember 2003

Ţingmenn á gćnni grein - ekki öryrkjar

Sćll, Ögmundur.
Mér heyrist á öllu ađ öryrkjar fái ekki allar ţćr bćtur sem ţeim var lofađ. Vćri ekki hćgt ađ gera ţá málamiđlun ađ allir öryrkjar međ hámarks styrk og tekjutryggingu ţurfi ekki ađ borga skatt og útsvar af tekjum sínum. Mér og mörgum fleirum finnst ...
Sigurđur Ţór Bjarnason

5. Desember 2003

Heilbrigđa í sjúkrarúmin

Góđur hagfrćđingur er ţarfasti ţjónn nútímamannsins. Hann er vinurinn sem segir til vamms, á hann má stóla í hverri nauđ, hann hefur vit á öllu sem viđ hin skiljum ekki. Hann útskýrir fyrir okkur í ljósu máli ađ Markađurinn međ stórum staf leysi, af ótakmarkađri fórnfýsi, hvers manns vanda. Af nćmni sinni fyrir ţví sem skiptir máli í lífinu veit hann ađ allt kostar peninga og ţreytist ekki á ađ minna okkur á ađ fara vel međ. Ţorsteinn Gylfason prófessor er einn af...
Ţrándur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta