Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

24. Febrúar 2004

Kostnađarvitund

Og nánast daglega varđ mađur vitni ađ kraftaverkum, stundum ekki stórum á almennan mćlikvarđa, en á svona stađ er hvert skref hvađ smátt sem ţađ er risavaxiđ.  Og einlćg gleđi fólksins viđ hverja smá framför var ómetanleg.  Ég man ađ mađur nokkur sagđi "Nú veit ég í hvađ skattarnir mínir fara, og ég sé ekki eftir ţeim."
Ćtli ţađ sé ekki tilfelliđ.  Ţađ er hćgt ađ gaspra um hlutina af algeru ţekkingarleysi en ţegar menn svo reyna ţá á eigin skinni...
grj

24. Febrúar 2004

Um Stofnsáttmála SŢ

Sćll Ögmundur.
Alltaf áhugavert ađ lesa síđuna ţína. Annars vantar mig upplýsingar sem mér dettur í hug ađ ţú getir hjálpađ mér međ. Er hćgt ađ nálgast Stofnsáttmála Sameinuđu ţjóđanna á íslensku einhversstađar? Ég finn...
Sigurđur Hólm

22. Febrúar 2004

Sniđugt hjá Íslendingum

Bankarnir birta uppgjör sín fyrir síđasta ár um ţessar mundir og kemur í ljós ađ ţađ er alls ekki svo slćmur bisniss ađ reka banka nú á dögum. Ţetta kemur auđvitađ ekki á óvart, enda segir kostnađarvitund almúgans ađ bankar taki vel fyrir hverja ţá ţjónustu sem ţeir veita. Ađ sönnu stađhćfir Verslunarráđiđ ađ ţeir taki lćgri ţjónustugjöld en bankar í grannlöndunum, en svo ótrúlega sem ţađ kann ađ hljóma eru ...
Ţrándur

21. Febrúar 2004

Um ómeđvitađa pólitíkusa og vímuefnavarnir

Sćll meistari Ögmundur
Á ágćtum vef ţínum skrifar ţú um málefnalegt innlegg Ţorleifs Gunnlaugssonar í umrćđu um vímuefnameđferđ.
"En ađ lokum ţetta ađ sinni: Ţeir ađilar sem eru faglegir og vinna markvisst og hafa auk ţess sannađ sig, ţurfa ekki ađ óttast rćkilega úttekt og umrćđu um ţennan geira heilbrigđisţjónustunnar eins og lagt er til í umrćddri ţingsályktunartillögu."
Ţetta er ekki rétt Ögmundur. Ţađ eru einmitt ţeir sem eru faglegir og vinna markvisst sem óttast "rćkilega úttekt og umrćđu" pólitíkusa sem hlaupa međ mál inn á Alţingi Íslendinga, alls ómeđvitađir um ...
Arnţór Jónsson

19. Febrúar 2004

Hver er höfundurinn?

Eftirfarandi snilldartexti, leiftrandi af djúpri hugsun, og sem ég afmarka međ gćsalöppum svo ég lendi ekki á  Kvíabryggju fyrir hugverkastuld, er eftir ţekktan Íslending...
Jón frá Bisnesi  

14. Febrúar 2004

Jón Steinar Gunnlaugsson árettar sjónarmiđ sín

Ţađ sem eigendur stofnfjár voru ađ selja var stofnfé ásamt ţeim ađildum ađ sparisjóđi, m.a. viđ breytingu í hlutafélag, sem ţví fylgir samkvćmt lögum. Ef einhver vill kaupa ţetta á hćrra verđi en nafnverđi stofnfjár kemur engum öđrum ţađ viđ. Einungis ţarf ađ gćta ţess, ađ...
Jón Steinar

12. Febrúar 2004

Fögnuđur Davíđs

Frá barnćsku hefur mađur litiđ á Hannes Hafstein sem mikiđ skáld og glćsilegan forystumann.  Međ ţessum leikskólaađferđum var skugga varpađ á ţá mynd.  Ég vona samt ađ Hannes (Hafstein á ég viđ) standi ţetta hret af sér en ţađ sama verđur varla sagt um ţá sem mögnuđu upp gerningaveđriđ...
grj

7. Febrúar 2004

Hvađ ef Hannes hefđi veriđ ófríđur vćskill og kjarklaus kveif?

Á 100 ára afmćli heimastjórnar er mikiđ gert međ Hannes Hafstein, fyrsta íslenska ráđherrann, og ţađ svo ađ jađrar viđ persónudýrkun. Allt er ţetta svo sem í takt viđ strauma samtímans ţar sem hjákátleg dýrkun á fáeinum einstaklingum og framtaki ţeirra er alls ráđandi en framlag almennings og ţjóđarinnar er lítils metiđ. En hvađ ef Hannes hefđi nú ekki veriđ glćsimenni og stórskáld – hvađ ef hann hefđi veriđ...
Ţjóđólfur

2. Febrúar 2004

Framsókn og tjáningarfrelsiđ

Ég var alveg hjartanlega sammála áherslum ţínum í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag ţar sem ţú gladdist yfir ţví ef samruninn á fjölmiđlamarkađi yrđi til ađ styrkja fjárhagsgrundvöll markađs- ljósvakamiđlanna. Ţađ er hins vegar hárrétt eins og ţú bentir á ađ til ađ koma í veg fyrir algera einokun á fjölmiđlamarkađi sem vćri raunveruleg hćtta, ţá yrđi ađ...
Hafsteinn Orri

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson

4. Maí 2018

MÁLAVEXTIR OG MĆĐRAHYGGJA

Ég þakka þér fyrir að greina frá allri þessari uppákomu í Velferðarráði varðandi hæfni Braga. Er það ekki rétt skilið að afskipti Braga snéru aðeins að því að amman fengi að umgangast barnabörn sín áður en hún dæi? Og eins og þú segir, hefði verið ámælisvert og vanræksla ef Bragi hefði ekki haft afskipti af því. Það hefur nú komið fram að ástæða hefur verið til að Barnaverndarstofi skipti sér af/komi með athugasemdir á starfsháttum barnaverndarnefnda á t.d. höfuðborgarsvæðinu í gegnum tíðina, eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Ég leyfi mér að vitna í eftirfarandi: "Í umræðu sem spannst um þessa lagasetningu og aðkomu mína að henni var ég harðlega gagnrýndur fyrir að draga taum mæðra - væri mæðrahyggjumaður eins og ...
Ari Tryggvason


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta