Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

24. Febrúar 2004

Kostnađarvitund

Og nánast daglega varđ mađur vitni ađ kraftaverkum, stundum ekki stórum á almennan mćlikvarđa, en á svona stađ er hvert skref hvađ smátt sem ţađ er risavaxiđ.  Og einlćg gleđi fólksins viđ hverja smá framför var ómetanleg.  Ég man ađ mađur nokkur sagđi "Nú veit ég í hvađ skattarnir mínir fara, og ég sé ekki eftir ţeim."
Ćtli ţađ sé ekki tilfelliđ.  Ţađ er hćgt ađ gaspra um hlutina af algeru ţekkingarleysi en ţegar menn svo reyna ţá á eigin skinni...
grj

24. Febrúar 2004

Um Stofnsáttmála SŢ

Sćll Ögmundur.
Alltaf áhugavert ađ lesa síđuna ţína. Annars vantar mig upplýsingar sem mér dettur í hug ađ ţú getir hjálpađ mér međ. Er hćgt ađ nálgast Stofnsáttmála Sameinuđu ţjóđanna á íslensku einhversstađar? Ég finn...
Sigurđur Hólm

22. Febrúar 2004

Sniđugt hjá Íslendingum

Bankarnir birta uppgjör sín fyrir síđasta ár um ţessar mundir og kemur í ljós ađ ţađ er alls ekki svo slćmur bisniss ađ reka banka nú á dögum. Ţetta kemur auđvitađ ekki á óvart, enda segir kostnađarvitund almúgans ađ bankar taki vel fyrir hverja ţá ţjónustu sem ţeir veita. Ađ sönnu stađhćfir Verslunarráđiđ ađ ţeir taki lćgri ţjónustugjöld en bankar í grannlöndunum, en svo ótrúlega sem ţađ kann ađ hljóma eru ...
Ţrándur

21. Febrúar 2004

Um ómeđvitađa pólitíkusa og vímuefnavarnir

Sćll meistari Ögmundur
Á ágćtum vef ţínum skrifar ţú um málefnalegt innlegg Ţorleifs Gunnlaugssonar í umrćđu um vímuefnameđferđ.
"En ađ lokum ţetta ađ sinni: Ţeir ađilar sem eru faglegir og vinna markvisst og hafa auk ţess sannađ sig, ţurfa ekki ađ óttast rćkilega úttekt og umrćđu um ţennan geira heilbrigđisţjónustunnar eins og lagt er til í umrćddri ţingsályktunartillögu."
Ţetta er ekki rétt Ögmundur. Ţađ eru einmitt ţeir sem eru faglegir og vinna markvisst sem óttast "rćkilega úttekt og umrćđu" pólitíkusa sem hlaupa međ mál inn á Alţingi Íslendinga, alls ómeđvitađir um ...
Arnţór Jónsson

19. Febrúar 2004

Hver er höfundurinn?

Eftirfarandi snilldartexti, leiftrandi af djúpri hugsun, og sem ég afmarka međ gćsalöppum svo ég lendi ekki á  Kvíabryggju fyrir hugverkastuld, er eftir ţekktan Íslending...
Jón frá Bisnesi  

14. Febrúar 2004

Jón Steinar Gunnlaugsson árettar sjónarmiđ sín

Ţađ sem eigendur stofnfjár voru ađ selja var stofnfé ásamt ţeim ađildum ađ sparisjóđi, m.a. viđ breytingu í hlutafélag, sem ţví fylgir samkvćmt lögum. Ef einhver vill kaupa ţetta á hćrra verđi en nafnverđi stofnfjár kemur engum öđrum ţađ viđ. Einungis ţarf ađ gćta ţess, ađ...
Jón Steinar

12. Febrúar 2004

Fögnuđur Davíđs

Frá barnćsku hefur mađur litiđ á Hannes Hafstein sem mikiđ skáld og glćsilegan forystumann.  Međ ţessum leikskólaađferđum var skugga varpađ á ţá mynd.  Ég vona samt ađ Hannes (Hafstein á ég viđ) standi ţetta hret af sér en ţađ sama verđur varla sagt um ţá sem mögnuđu upp gerningaveđriđ...
grj

7. Febrúar 2004

Hvađ ef Hannes hefđi veriđ ófríđur vćskill og kjarklaus kveif?

Á 100 ára afmćli heimastjórnar er mikiđ gert međ Hannes Hafstein, fyrsta íslenska ráđherrann, og ţađ svo ađ jađrar viđ persónudýrkun. Allt er ţetta svo sem í takt viđ strauma samtímans ţar sem hjákátleg dýrkun á fáeinum einstaklingum og framtaki ţeirra er alls ráđandi en framlag almennings og ţjóđarinnar er lítils metiđ. En hvađ ef Hannes hefđi nú ekki veriđ glćsimenni og stórskáld – hvađ ef hann hefđi veriđ...
Ţjóđólfur

2. Febrúar 2004

Framsókn og tjáningarfrelsiđ

Ég var alveg hjartanlega sammála áherslum ţínum í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins sl. laugardag ţar sem ţú gladdist yfir ţví ef samruninn á fjölmiđlamarkađi yrđi til ađ styrkja fjárhagsgrundvöll markađs- ljósvakamiđlanna. Ţađ er hins vegar hárrétt eins og ţú bentir á ađ til ađ koma í veg fyrir algera einokun á fjölmiđlamarkađi sem vćri raunveruleg hćtta, ţá yrđi ađ...
Hafsteinn Orri

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta