Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Júlí 2007

BITLINGASPILLINGIN Í LEIFSSTÖĐ

...Ţú virđist ekki átta ţig á ţví Ögmundur, ađ ţriđji Samfylkingarstjórnarmađurinn í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar, sem nú var skipađur, Sigrún Jónsdóttir, var kosningastjóri Samfylkingarinnar og prófkjörstjóri eins ráđherra flokksins, Ţórunnar Sveinbjarnardóttur, samgönguráđherra fyrir síđustu kosningar. Er ţađ ţetta sem átt er viđ ţegar talađ er um gagnsćja og heiđarlega stjórnsýslu, umrćđustjórnmál og hvađ ţađ nú allt heitir.....? Er ţetta ekki bara gamaldags bitlingapólitík?
Sunna Sara

30. Júlí 2007

GENGUR EKKI AĐ VIRĐA LÝĐRĆĐIĐ Á EINUM STAĐN EN EKKI ÖĐRUM

...Auđvitađ er vonlaust ađ ná samningum viđ Palistínumenn nema ađ leita eftir samningum viđ Hamas sem fengu afgerandi stuđning í lýđrćđislegum kosningum. Ţađ gengur ekki ađ berjast fyrir lýđrćđi í einu ríki og virđa ţađ svo ekki öđru.
Kćr kveđja.
Tr.Ó.

25. Júlí 2007

AFŢAKKA KVENNAMĆRĐ

Sannast sagna varđ ég gáttuđ á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráđherra og yfirlýsingum hennar frá botni Miđjarđarhafsins. Ekki bara ţađ ađ hún hafi fylgt línu Bush hins bandaríska í yfirlýsingum heldur hinu hvernig hún misnotar kvennapólitíkina. Ţetta segi ég sem kona. Fyrir fáeinum dögum var sýndur sjónvarpsţáttur um píanósnillinginn og hljómsveitarstjórann Daniel Barenboim, sem ţú gerđir ađ umtalsefni hér á síđunni Ögmundur. Í ţćttinum var sýnt ţegar Barenboim fékk afhend verđlaun í Knesset, ísraelska ţinginu. Verđlaunahafinn Daniel Barenboim, hélt rćđu. Menntamálaráđherra Ísraels, bandbrjáluđ fasistakelling, reiddist rćđunni og hellti sér yfir Barenboim. Mér kom ţetta í hug ţegar Ingibjörg Sólrún fór ađ mćra utanríkisráđherra Ísraels sem er kona...
Guđrún Guđmundsdóttir

24. Júlí 2007

STRÍĐ ERU SPROTTIN AF ILLRI RÓT

...Hitt eru klassísk sannindi og aldrei of oft á ţau minnst ađ stríđum ber jafnan ađ hafna og andćfa. Ţau spretta fram af illri rót og orsakast af ranglćti og yfirgangi ţótt ţeir sem kynda undir ófriđareldana reyni ađ fegra ástćđur og réttlćta vopnaskak ekki síst vopnaframleiđendur. Öll sáttaviđleitni verđur ađ byggjast á söguţekkingu og  skilningi á ađstćđum og fela í sér samkennd gagnvart fórnarlömbunum, sem svívirt eru, limlest og líflátin. Ţetta á ekki síst viđ um átökin langvinnu fyrir botni Miđjarđarhafs. Ţví ađeins getur rödd Íslands hljómađ til ađ draga úr ţeim ófriđi og öđrum, ađ hún tali máli ţekkingar og samkenndar ...
Gunnţór   

21. Júlí 2007

UTANRÍKISSTEFNAN OG BITLINGAPÓLITIKIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

...En reyndar var ţađ nú annađ sem ég ćtlađi ađ nefna og ţađ er nýja stjórnin sem hún skipađi í Flugstöđinni. Ekki var nú mikilli lýđrćđis- eđa valddreifingarhugsun fyrir ađ fara ţar. Hún skipar ţrjár Samfylkingarmanneskjur og tvo Sjálfstćđismenn svo ríkisstjórnarflokkarnir einoka stjórnina eins og ţeir séu einir til eđa hafi 100% fylgi. Auđvitađ er lágmark ađ einn eđa tveir stjórnarmenn komi frá stjórnarandstöđunni međan ţetta er algert ríkisfyrirtćki. Og ekki verđur nú séđ ađ Ingibjörg hafi valiđ einhverja sérfrćđinga í fyrirtćkjarekstri eđa flugmálum. ţetta er međhöndlađ eins og gamaldags flokksbitlingur til fyrrverandi eđa fallinna ţingmanna og bćjarfulltrúa. ţađ er rétt sem einhver benti á hér á síđunni ađ Samfylkingin líkist alltaf meir og meir ...
Jón Kaldi  

19. Júlí 2007

GÓĐUR JÓN BJARNASON HJÁ MORGUNHANANUM

Sannast sagna finnst mér orđiđ einna bitastćđast fréttaefni ađ finna á Útvarpi Sögu og er ég ađ verđa fastur hlustandi Morgunhanans, Jóhanns Haukssonar. Hann er iđulega međ vitibornar vangaveltur og prýđileg viđtöl, naskur ađ finna vinkla sem ađrir fjölmiđlar koma ekki auga á eđa forsóma. Ţú gagnrýnir hér á síđunni Ögmundur, ađ fréttaflutningur um hlutafélagavćđingu sparisjóđanna hafi veriđ einhćfur og  var ég sammála ţér ţangađ til ég hlustađi á ţátt Jóhanns Haukssonar á Útvarpi Sögu í morgun. Ţar var mćttur Jón Bjarnason, ţingmađur VG. Viđtaliđ viđ JB var mjög gott enda ţekkir hann ţessi mál vel og ţorir ađ tala umbúđlaust. Fyrir ţađ á hann ...
Haffi

17. Júlí 2007

ÓNANÍ Á LJÓSVAKNUUM

Fyrir skemmstu skrifađi Jón Ţórarinsson ţér bréf. Ţar sagđi Jón ađ ekki hefđi gengiđ eftir sá spádómur “ađ Rúv myndi loga stafna á milli eftir ađ ţađ yrđi hlutafélagavćtt”. Ég held ađ ástandinu í RÚV megi í augnablikinu líkja viđ kraumandi eld í mosa sem er ađ verđa ađ skógareldi. Engar fréttir berast af ţví hvernig rekstrarsnillingurinn útvarpsstjórinn ćtlar ađ rétta af bullandi tap á fjölmiđlinum. Mér er sagt ađ uppsafnađ tap sé um 520 milljónir króna. Annađ sem dagskrársnillingurinn útvarpsstjórinn hefur boriđ inn í RÚV í dagskrá er sá leikur ađ eldi sem helst verđur líkt viđ “ónaní” dagskrárgerđarmannsins. Dagskrárgerđin felst í ađ  ...
Stefán

16. Júlí 2007

MOGGINN BRÁĐUM BÚINN MEĐ KRATARÚNTINN

...Ég verđ nú ađ segja ađ ţví er ég sammála ţér Ögmundur ađ erfitt var ađ horfa upp á félagsmálaráđherra í flennifyrirsögn á forsíđu og í opnuviđtali sl. sunnudag gagnrýna hávaxtastefnu í sama mund og hún herđir ađ okkur húsnćđiskaupendum. Ákvörđun félagsmálaráđherra ađ lćkka lánshlutfall frá Íbúđalánasjóđi ţýđir ađ ég fć ţađan 13 hundruđ ţúsund kr. lćgra lán en ég ella hefđi fengiđ. Ţađ ţýđir ađ ég ţarf ađ sćkja ţessa peninga annađ – á hćrri vöxtum! Er hćgt ađ taka ráđherrann alvarlega – eđa Moggann ef ţví er ađ skipta?
Grímur

14. Júlí 2007

ÓTRÚLEG BRÁĐABIRGĐALÖG!

Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á ţví ađ ríkisstjórnin skuli hafa sett bráđabirgđalög um notkun raflagna og raffanga til ađ ţurfa ekki ađ breyta rafmagnskerfinu í herstöđinni fyrrverandi í Keflavík, er sú ađ enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von ađ Kaninn snúi aftur! Ţađ var međ ólíkindum ađ lesa um ţađ í fréttum ađ ríkistjórnin sjái tilefni til ađ setja bráđabirgđalög, svo Íslendingar geti búiđ í óíbúđarhćfu húsnćđi. Raflagnir standast ekki...
Rúnar rafvirki

6. Júlí 2007

ENGIR SÝNILEGIR ELDAR Í RÚV

Ţví var spáđ ađ Rúv myndi loga stafna í milli eftir ađ ţađ yrđi hlutafélagavćtt, ţađ hefur ekki ennţá gengiđ eftir... 
Jón Ţórarinsson

5. Júlí 2007

EKKI BARA STEFNA THATCHERS HELDUR LÍKA REAGANS!

... Ţarna kemur nefnilega fram ađ Samfylkingin ađhyllist brauđmolahagfrćđi Reagans. Hún gekk út á ađ skapa hinum burđugu í ţjóđfélaginu tćkifćri til athafna – til ađ baka sín stóru brauđ – međ skattalćkkunum og afnámi hvers kyns hindrana – ţá myndi mylsnan sem hryti af borđum hinna efnuđu skila sér til almennings! Um ţetta hefur ţú oft fjallađ hér á síđunni en ţetta virđist mér vera bođskapur Samfylkingarinnar samkvćmt fyrrnefndu viđtali. Og síđan er ţađ himinhár launamunur. Hátekjugrćđgin er ekki vandamáliđ ađ mati viđskiptaráđherra....
Sunna Sara

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta