Fara í efni

Frá lesendum

Örfá orð um ábyrgð og pólitíska ábyrgð

Sæll Ögmundur.Einu sinni var kanadískt olíufélag sem langaði að slá sér niður á Íslandi og selja Íslendingum ódýrara bensín og útgerðinni ódýrari olíur.

Fyrir alla hina

Það böl sem er í borgarstjórnbráðum tekst að linaef borgarstjórinn færir fórnfyrir alla hina. Kristján Hreinsson, skáld 

Ábyrgð Ingibjargar Sólrúnar

Ljótar eru aðfarirnar gegn borgarstjóra. Verst finnst mér hræsnisslepjan hjá Ingibjörgu S. Gísladóttur. Hún vill fá kallinn út með góðu því ef borgarfulltrúarnir verða að grípa til þess að segja honum hreinlega upp þá gæti Þórólfur brugðið sér í gervi lævirkjans og farið að syngja, og gæti kannski sungið um ýmislegt sem Ingibjörgu kemur ekki vel.

Nóg af snæri í sveitinni

Það er dapurt að sjá hvernig Þórólfur borgarstjóri er gerður að aðalblóraböggli í olíumálinu. Vissulega hefur hann sýnt dómgreindarleysi að segja ekki af sér strax, sérstaklega í ljósi þess að Þórólfur er viðkunnanlegur maður sem ekki verður í neinum vandræðum með að finna sér nýja vinnu.Við í sveitinni veltum fyrir okkur hvenær komi að forstjórum og stjórnum Shell, ESSO og OLÍS.

Hafði Davíð rétt fyrir sér, eða hver er díllinn?

Sæll Ögmundur.Þú varst harður andstæðingur allra fimm útgáfnanna af fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og færðir fyrir því gild rök.

Þjófnaður um hábjartan dag!

Sæll Ögmundur.Ég er núna búinn að fara í gegnum heimasíður allra Alþingismanna og þú ert sá eini sem nefnir eitthvað þetta mál Olíufélaganna.

Ögmundur, slástu með okkur innan ESB!

BSRB á þakkir skildar fyrir að standa að fundinum um drög að þjónustutilskipun ESB, þar sem fulltrúar samtaka evrópskra opinberra starfsmanna kynntu viðhorf sín.

Kárahnjúkar og skattborgarinn

Þú segir: "Talið er að fjárfestingin fyrir hvert starf í tengslum við stóriðjuna fyrir austan kosti á bilinu 300 til 500 milljónir króna." Ég spyr því, hvað tekur langan tíma að borga það niður? Þetta er væntanlega tekið af skattpeningum okkar íslendinga?Hrafnkell DaníelssonHeill og sæll.

Út í hafsauga með frjálshyggjudekur Ingibjargar Sólrúnar

Ég tek undir með Árna Guðmundssyni að það er sorglegt að sjá hugmyndirnar sem komu fyrir skömmu úr Samfylkingunni um að einkavæða grunnskólana.

Á ríkisstjórnina er ekki að stóla

Sæll ÖgmundurÉg hef verið að velta fyrir mér hver afstaða mín er til þeirrar framvindu sem kennaraverkfallið hefur lent í.