
Tangarsókn Kolkrabbans
05.09.2004
Þeir töpuðu orustu en stríðinu er langt í frá lokið. Aðilarnir sem voru "kjöldregnir" fyrir skömmu og hafa látið lítið fyrir sér fara að undanförnu, neyta nú allra ráða til að rétta hlutsinn og "kramsa til sín eignir almennings".