Fara í efni

Frá lesendum

BLÓÐBAÐ 2004

Á leiksviði andans ég yrki og orðanna verð ég að leita, hug minn og hjarta ég virki, ég heiminum ætla að breyta.

Í Coronafötum á kaupleigu

Hvað veldur að nú heyrist fyrst og fremst i framsóknarmönnum, þegar Landssími Íslands skal nú einkavæddur ?Forkólfar framsóknarmanna segja "allt klárt til sölu" til KJÖLFESTUFJÁRFESTIS !Sjálfstæðismenn segja lítið, enda hræða sporin.

Ábending til Runka

Heill og sæll Runki. Ég er sammála greiningu Ögmundar og þar af leiðandi þér einnig. Þess vegna langar mig til að koma með ábendingu: Runki, bíddu með að leita læknis.

Hvort er það ég sem er sjúkur eða þjóðfélagið?

Hvað á ég að gera? Stundum kemur sú hugsun upp í huga minn hvort ég sé yfirleitt í lagi; hvort geti verið að ég sé haldinn skinvillu eða einfaldlega heimskur og/eða geðveikur.

Framsóknarmengið

Samkvæmt frétt í Fréttablaðinu í dag, sunnudaginn 29. ágúst, er m.a. haft eftir Valgerði Sverrisdóttur, viðskipta- og iðnaðarráðherra, varðandi sölu Símans :Valgerður segir að málið hafi ekki verið tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi og henni virðist engin hreyfing vera á því.

Fyrst taka þau hálendið og svo taka þau...

Getur réttlæti verið sértækt? Eða er réttlæti eðli máls samkvæmt almennt? Um hvað er réttlæti annars? Er það um að allir megi vinna eftir getu og uppskera eftir þörfum? Eða er það um að leyfa einstökum hæfileikum að fá að njóta sín og uppskera ríkuleg laun? Leggur uppfylling réttlætis fyrir hinn almenna mann hömlur á sérstaklega duglega einstaklinga? Ríkir réttlæti í geitungabúi eða mauraþúfu eða hjá árangursríkri þjóð? Skilar réttlæti árangri? Er réttlæti það sama og samúð? Er réttlæti og jafnrétti það sama? Allar þessar grundvallarspurningar vakna við hina framsæknu umræðu í Framsóknarflokknum nýverið.

Hvað var á pylsunni?

Yfirleitt hafa Íslendingar mikinn metnað og ég held að óhætt sé að segja að oft sýnir þjóðin þann metnað í verki.

Frábærum ráðherra sparkað

Sæll Ögmundur Í VG gefið þið ykkur út fyrir að vera jafnréttissinnar. Ég verð að segja að heldur finnst mér þið þegja þunnu hljóði þegar verið er að fótumtroða rétt kvenna í Framsóknarflokknum.

Vill friða framsóknarmann

Friðum Framsókn!! Þar sem ekki var hægt að friða Kjárahnjúka. Væri þá hægt að friða eins og einn framsóknarmann, td.

Friðhelgi fyrir fræga

Sæll Ögmundur. Ég ætla ekki að bera framm neina spurningu til þín, en lýsa yfir stuðningi að ríkt og frægt fólk fái að vera í friði fyrir látum og hamagangi fjölmiðla og ljósmyndara.