Fara í efni

Frá lesendum

Stórsjór í tebolla?

Sæll Ögmundur Hvernig vilt þú að ráðherralið Framsóknarflokksins verði eftir 15. september? Finnst þér ekki skipta máli hvernig ráðherrabekkurinn verður skipaður? Kveðja, Guðbjörn Sæll Guðbjörn og þakka þér bréfið með fyrirspurn þinni.

Ekki bara bjór og brennivín, við verðum líka að drepa

Tvær tilvitnanir, önnur vegna bjórauglýsinga á strætóskýlum og hin vegna auglýsina á strætó.“Hinn aðilinn sem ég vil nefna er Reykjavíkurborg sem lætur bjórfyrirtæki nota strætóskýlin til að auglýsa bjór og fara þannig á bak við landslög.

Mikilvæg umræða er hafin

Stórskemmtileg og djúp umræða er að hefjast vegna ákvörðunar Eimskipa að hætta strandflutningum. Hinn margfrelsaði og reyndar ágæti penni, Guðmundur Magnússon skrifar af því tilefni leiðara í Fréttablaðið, málgagn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Um synjunarvald og málskotsrétt

Eitt sem hefur truflað mig í allri þessari umræðu um stjórnarskrárdeiluna er þetta: Það er mikið talað um málskotsrétt forseta.

Vilt þú þrjú ár eins og Össur?

Sæll Ögmundur Nú þegar þetta fjölmiðlafrumvarp er úr sögunni, langar mig til að fá þína sýn á framhaldið, ertu á sömu skoðun og Össur um að eyða næstu þrem árum í samningu nýs frumvarps um fjölmiðla? Með fyrirfram þökk.

"Þannig að þú ert sáttur......"

Hann lagði fram frumvarp um fjölmiðla í apríl en þurfti að leggja það til hliðar. Hann lagði fram nýtt og menn neyddust til að breyta því nokkrum sinnum til að greiða úr verstu flækjunum.

Leikreglur ber að virða

Sæll Ögmundur. Hvernig ætlar stjórnarandstaða að réttlæta það fyrir þjóðinni og forsetanum að forseti landsins er ítrekað vanvirtur af hálfu ráðherra og þingmanna meirihluta þings en ég tel að stjórnarandstaðan taki þátt í þeim ljóta leik ef hún leggur blessun sína yfir þá gjörð að ganga framhjá ákvörðun forsetans um að vísa málum til þjóðarinnar? Leikreglur ber að virða.

Vorblær í Krónhjartarhjörðinni

Það er ljóst á öllu að það er orðið með Davíð Oddsson einsog aldraðan Krónhjört. Hornin eru orðin of þung, og hann drúpir höfði.

New York Times og íslenskir fjölmiðlar

Sæll ÖgmundurSá frétt þína um afsökun NYTimes. Hún er mjög umhugsunarverð. En ég vil benda á að blaðið  hóf þessa sjálfsgagnrýni fyrr á árinu.

Tekið undir með Þorleifi

Komdu sæll ÖgmundurÉg vil taka undir með Þorleifi Gunnlaugssyni í prýðisgóðri grein hans hér á síðunni þar sem hann fjallar um framtíðarstjórnarmynstrið.