
Ekki bara bjór og brennivín, við verðum líka að drepa
09.08.2004
Tvær tilvitnanir, önnur vegna bjórauglýsinga á strætóskýlum og hin vegna auglýsina á strætó.“Hinn aðilinn sem ég vil nefna er Reykjavíkurborg sem lætur bjórfyrirtæki nota strætóskýlin til að auglýsa bjór og fara þannig á bak við landslög.