
Það vantar reglur um tafir á beinum útsendingum og dreifingu dagblaða!
29.04.2004
Ég lýsi eins og venjulega yfir fullum stuðningi við allt sem kemur úr smiðju Davíðs Oddssonar og tel eins og hann mikilvægt að koma böndum á rísandi auðvald í okkar ágæta landi.