Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

26. Október 2004

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: Hvar er launţegahreyfingin?

Ţađ er ekkert lát á góđu fréttunum. Ţeir láta ekki einungis ađ stórum hluta "hanna" brćđsluna á Indlandi, heldur búa ţeir sig undir ađ taka á móti stórum hópi verkafólks. Eru ađ flytja 900 "bragga" frá Ungverjalandi til Reyđarfjarđar og 200 "bragga" frá Houston í Texas ! Ţađ er greinilega gert ráđ fyrir mikilli mannfjölgun á Reyđarfirđi. En í hvađa heimi lifa forystumenn launţegahreyfingarinnar? Ţeir studdu flestir ţessa "stórframkvćmduir, međ ţeim rökum ađ um svo mikla atvinnuuppbyggingu yrđi ađ rćđa. Ég man ađ fyrir 2 sumrum voru ca 115 manns á atvinnuleysisskrá á Austurlandi. Nú er talan uţb 100 ...

21. Október 2004

Árni Ţór Sigurđsson skrifar: Kennaraverkfalliđ og sveitarstjórnarmenn

Mikil umrćđa hefur skapast um kennaraverkfalliđ og höfum viđ sveitarstjórnarmenn legiđ undir nokkru ámćli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferđ ţeirra 45 ţúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengiđ á fimmtu viku.  Á spjallsíđu okkar vinstri grćnna hefur heyrst hljóđ úr horni, m.a. í minn garđ og annarra sveitarstjórnarmanna úr röđum VG.  Ţetta er eđlilegt ţví fimm vikna verkfall allra grunnskólakennara í landinu er grafalvarlegt mál og ţví von ađ spurt sé hvađ viđ sveitarstjórnarmenn séum ađ hugsa.  Af hverju viđ semjum ekki orđalaust viđ kennara....Ţađ hefur veriđ beđiđ um ađkomu ríkisins.  Ég tel ađ ţađ sé ađ vissu leyti tvíeggjađ sverđ.  Í öllu falli hafna ég algerlega ađkomu ríkisvaldsins í formi lagasetningar og ţarf ekki ađ fjölyrđa um ţađ mál.  Ég tel heldur ekki rétt ađ ...

14. Október 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Dagar Halldórs og okkar hinna

Fyrir nokkrum vikum skrifađi ég grein, sem birtist hér á vefnum, um ţá hugmynd ađ einhverskonar vinstri dagar kynnu ađ renna upp hjá Halldóri Ásgrímssyni međ haustinu. Ég játa ađ hugmyndin var í hćsta máta einkennileg og til vitnis um afar gamaldags skilning á Framsóknarţankagangi. Mađur ólst upp viđ ađ Framsókn ţreyttist annađ slagiđ á nánu samstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn, í flokknum vćru alltaf einhverjir tiltölulega vinstri sinnađir hópar sem vildu til dćmis ekki ganga of langt í ađ skerđa velferđarkerfiđ og í eldri-gamladaga voru meira ađ segja hópar í flokknum sem voru harđir andstćđingar bandarískrar hersetu á Íslandi. Ţessi sýn á flokkinn...

11. Október 2004

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: Hvađ kaus Bin Laden?

Ég las ţađ í Mogganum ađ til stćđi ađ fjölga í “íslensku friđargćslunni” í Afganistan upp í 50. Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fleiri en viđ. Samkvćmt bandarískri stćrđargráđu vćrum viđ ţví ađ senda 50 000 manna herliđ til Afganistan. Ekki eru viđbrögđ fjölmiđla í samrćmi viđ ţetta...Annars er ég búinn ađ vera veikur og ţar af leiđandi ekki fylgst nógu vel međ. Sérstaklega ţykir mér hart ađ hafa ekki getađ fylgst međ lýđrćđisvakningunni í Afganistan. Ţó náđi ég ţví ađ allir frambjóđendur í forsetakosningunum utan einn drógu frambođ sitt til baka vegna ásakana um  kosningasvindl. ...En hver skyldi óvćnt kominn til Íraks, einnig samkvćmt fréttatíma Ríkisútvarpsins í morgun? Enginn annar en  ...

5. Október 2004

Elías Davíđsson skrifar: Hverjir stóđu ađ árásunum 11. september 2001?

Í fjöldamorđunum ţann 11. september 2001 dóu tćplega 3000 manns. Ţessi fjöldamorđ, ţau mestu í nútímasögu Bandaríkjanna, vöktu réttmćtan óhug um allan heim og kölluđu fram mikla samúđ viđ syrgjendur og viđ bandarísku ţjóđina. Ţótt engin samtök hefđu lýst sig ábyrg fyrir ţessum fjöldamorđum, kappkostuđu stjórnvöld og ţingmenn Bandaríkjanna ađ kenna Al Qaeda samtökunum og Osama bin Laden um verknađinn. Margir hafa - af skiljanlegum ástćđum - treyst opinberri frásögn bandarískra yfirvalda um atburđarásina og um meinta ađild Osama Bin Laden ađ fjöldamorđunum. Fjölmiđlar, sem byggđu frásagnir sínar ađallega á upplýsingum frá alríkislögreglunni (FBI) í Bandaríkjunum, gátu ađ sjálfsögđu ekki sannreynt heimildir sínar en miđluđu tilkynningar FBI nćr gagnrýnislaust. Okkur var ţví sagt ađ ţann dag hafi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta