Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Desember 2004

Ţorleifur Óskarsson skifar: VOLVOINN, KJALLARAÍBÚĐIN, SKOPMYNDASAFNIĐ OG HÖRMUNGARNAR VIĐ INDLANDSHAF

Ríkisstjórn Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks hefur eina ferđina enn sýnt og sannađ ađ henni verđur ekki fisjađ saman ţegar neyđin kallar. Á dögunum tilkynnti hún um hvorki meira né minna en 5 milljóna króna framlag til hjálparstarfs á hamfarasvćđunum viđ Indlandshaf ţar sem nú er taliđ ađ um 100 ţúsund manns hafi látiđ lífiđ, ţar sem milljónir eru nú heimilislausar og ţar sem mikilvćgt er ađ brugđist verđi skjótt viđ til ađ koma í veg fyrir smitsjúkdóma sem geta orđiđ tugţúsundum manna ađ fjörtjóni... 

19. Desember 2004

Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum skrifar: Pólitísk jólahugvekja

...Jólaguđspjalliđ er einföld saga – en innihaldsrík. Á yfirborđinu er allt friđsćlt og fagurt en lesandinn ţarf ekki ađ velkjast lengi í vafa um ađ ţar er ţungur undirstraumur. Ţađ er hvorki jólasnjór né hćkkandi sól, sem helgisögn Lúkasar snýst um...Ţessa dagana les ég í nýútkominni bók vestanhafs. Fréttamađurinn sem skrifar bókina, sem heitir Fall Bagdadborgar, er staddur í sjúkrahúsi í Bagdad löngu eftir ađ forseti Bandaríkjanna hafđi lýst ţví yfir ađ stríđinu vćri lokiđ. Tugir ţúsunda óbreyttra borgara í Írak hafa eftir ţađ látiđ lífiđ og sćrst í átökum. Blađamađurinn, Jon Lee Anderson, lýsir ţví sem fyrir augu ber ţennan daginn. Hann horfir á lítiđ barn limlest og látiđ á sjúkrahúsinu. Lýsingin er í hrópandi mótsögn viđ yfirlýstan mannúđlegan tilgang stríđsins. Orđrétt segir...

15. Desember 2004

Baldur Andrésson skrifar: Grýlusögur

Svo ógurlegur var Hundtyrkinn í Eyjum forđum ađ hann bar međ sér flösku međ mannsblóđi blönduđu byssupúđri til ađ auka sér grimmd. Ţá sögu sögđu fréttamenn 17.aldar, prestar og annálaskrifarar sumir. Ekki ţótti verra ađ lýsa skrattakollum ţessum hressilega! Grýlusögur fjalla um mannćtu. Grýla er ţó ekki persóna í öllum grýlusögum. Grýlasagan um ţessi jól verđur um...

14. Desember 2004

Hjörtur Hjartarson skrifar: Átta spurningar og sjö svör

Eftirfarandi spurningar  og svör lúta ađ vćntanlegri yfirlýsingu Ţjóđarhreyfingarinnar í New York Times...Til hjálparstofnana ćttu allir aflögufćrir ađ gefa. Samkvćmt frétt RÚV kostar hernađurinn í Írak 63 milljarđa króna á viku og verđur bráđlega 95 milljarđar króna, ca. ein Kárahnjúkavirkjun á viku. Nafn okkar og orđspor sem vopnlausrar og friđelskandi ţjóđar er líka nokkurra króna virđi. - Verđi afgangur af söfnunarfénu rennur hann óskertur til Rauđa kross Íslands til hjálpar stríđshrjáđum borgurum í Írak...


Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta