Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

29. Júní 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Er stjórnarandstađan stressuđ?

Stjórnarandstađan ćtti ađ slaka meira á yfir ţessum hugmyndum og kanna hvađa kostir kunni ađ felast í ţeim. Segjum ađ sett verđi almenn regla um ađ í svona tilvikum ţurfi fleiri kosningabćrir menn en ráđandi ţingmeirihluti hefur á bak viđ sig ađ greiđa atkvćđi gegn lögunum til ađ fella ţau. Í ţeirri reglu felast gríđarleg tćkifćri fyrir stjórnarandstöđuna og reglan ćtti ađ öllu jöfnu ađ hleypa geysilegu lífi í undirbúninginn og skapa kraftmikla kosningabaráttu. Ţar ađ auki er ...

28. Júní 2004

Guđmundur R. Jóhannsson skrifar: Ađ tapa međ glćsibrag

Ţá eru forsetakosningar ađ baki og hirđ forsćtisráđherra komin á handahlaup viđ ađ sanna ađ forsetinn hafi gjörtapađ kosningunum. Ađ stuđningur 85% gildra atkvćđa eđa ef viđ viljum heldur 67% stuđningur ţeirra sem komu á kjörstađ sé stórtap, reiđarslag eins og forsćtisráđherra sagđi í vímu NATO fundar í lýđrćđisríkinu Tyrklandi, er fyrir ofan minn skilning, en ég hef nú heldur ekki mikinn skilning. Svo er allt í einu fariđ ađ tala um hlutfall af ţeim sem voru á kjörskrá. Ég man ađ vísu ekki eftir ađ ţađ hafi veriđ gert áđur, en ...

24. Júní 2004

Steingrímur Ólafsson skrifar:Tvígengisvélin hikstar

Ţćr raddir verđa hávćrari sem krefjast raunverulegra breytinga og segja einfaldlega: Frjálslyndi flokkurinn, Samfylkingin og VG eiga ađ ganga til nćstu Alţingiskosninga sem kosningabandalag, ţar sem tekist verđur á um hvort fólk vill óbreytt ástand eđa nýjar áherslur. Stolt kosningabandalag, sem gengi til kosninga bundiđ af stjórnarsáttmála, ţar sem fram kćmu ţćr áherslur og málefni sem flokkarnir myndu vinna eftir er ţeir kćmust til valda. Glćsilegt kosningabandalag sem hefđi skýra stefnu og ţyrđi ađ bjóđa fram raunverulegan valkost gegn ţví afturhaldi sem nú er viđ völd. Ađ sjálfsögđu gerir fólk sér grein fyrir ađ...

15. Júní 2004

Dr. Gunnar Kristjánsson skrifar: Hryđjuverk og pólitískt vald

Hryđjuverk setja svip á hina pólitísku umrćđu samtímans. Tíđindum af skelfilegum hermdarverkum linnir ekki, myndir blasa hvarvetna viđ af eyđileggingu, ţjáningum og blóđsúthellingum. Í slíkum ađgerđum eiga margir hlut ađ máli: skćruliđahópar, einrćđisherrar og lýđrćđislega kjörin stjórnvöld leggja ţar öll hönd á plóginn. Á ţessari heimasíđu hafa menn velt ţví fyrir sér hvort unnt sé ađ setja hryđjuverk undir einn hatt: eru hryđjuverk Palestínuaraba réttlćtanlegri eđa jafnvel “göfugri” en hryđjuverk Ísraelsmanna? Eđa eru ţau sama eđlis, unnin af svipuđum hvötum í sama tilgangi? Hvađa hugmyndafrćđi er ađ baki hryđjuverkum í nútímanum? Geta hryđjuverk yfirleitt átt rétt á sér? Spurningum af ţessu tagi er ekki auđsvarađ en ţćr eru svo sannarlega ţess virđi ađ um ţćr sé fjallađ...

4. Júní 2004

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: Nú er nóg komiđ

Viđ ţurfum ađ tala hárri og skýrri röddu gegn ofbeldinu og nota hvert einasta tćkifćri sem gefst til ađ sýna Palestínumönnum samstöđu. Slíkt tćkifćri gefst nú um helgina. Félagiđ Ísland-Palestína efnir til útifundar á Ingólfstorgi laugardaginn 5. júní kl 14 og er fundurinn haldinn til ađ mótmćla stríđsglćpum Ísraelshers í Rafah á Gazaströnd. Ţann 5. júní eru 37 ár liđin frá ţví ađ hernám Gaza og Vesturbakkans, ađ međtalinni A-Jerúsalem, hófst međ Sex daga stríđinu 1967, en ţá...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta