Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Nóvember 2005

Guđmundur R. Jóhannsson skrifar: ŢAĐ KOM BRÉF

...Ţađ fólk sem nú er ađ komast á eftirlaunaldur er fókiiđ sem byggđi upp ţjóđfélagiđ eins og ţađ er.  Ţađ eru sjómenn, bćndur, iđnađarmenn og verkafólk sem vann hörđum höndum fyrir sér og börnum sínum međ ţeim stórkostlega árangri ađ nćsta kynslóđ gat lifađ í vellystingum praktuglega.  Einmitt ţađ sem ţetta fók barđist fyrir. En á ţađ ekki skiliđ umbun fyrir sitt brautryđjendastarf?  Á ţađ ađ lepja dauđan úr skel viđ ćvilokin?  Á ţađ ađ kúldrast í litlum skáp á einhverju “hjúkrunarheimili”  síđustu stundirnar?  Á ţađ ađ vera eins og betlarar og ţurfa ađ sćkja um smáaura til ađ geta glatt afkomendur sína međ súkkulađistykki eđa brjóstsykursmola?
Ţađ eru ekki mörg ár síđan ađ ţúsund krónur voru mikiđ fé, milljón var eitthvađ sem menn vissu ađ var til en enginn ţekkti. Milljarđur var stjarnfrćđilegt.  Nú virđist ţađ vera skiptimynt.  Einhver fer út í búđ ađ kaupa vindil međ síđdegiskoníakinu og kaupir ţá alla sjoppuna úr ţví hann var ţar á ferđ hvort sem var.
En mun ţađ fólk sem elst upp viđ milljarđa láta sér lynda ađ búa viđ nokkur ţúsund á mánuđi?   Ţađ er ekki vafi ađ groupfólkiđ vill annađ...

22. Nóvember 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: MIĐJA GROUP

Baráttusviđ vćntanlegra sveitarstjórnakosninga er smátt og smátt ađ opnast. Ţótt viđ, sem búum utan Reykjavíkur, lítum ekki á okkur sem pólitísa aukaafurđ, ţá fer ekki hjá ţví ađ í höfuđborginni er líklegast ađ meginstrauma verđi vart – strauma sem hafa heilmikil áhrif á landsmálapólitíkina. Sjálfstćđisflokkurinn hefur valiđ í sitt liđ og fer ekki á milli mála ađ flokkurinn stefnir inná miđjuna. Foringjar Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún og Stefán Jón Hafstein segja slíkt hiđ sama um markmiđ síns flokks; miđjan er baráttuvettvangurinn. Um leiđ og ljóst var ađ Vilhjálmur Ţ. myndi leiđa lista Sjálfstćđisflokksins stökk Stefán Jón fram á völlinn og sagđi nokkurn veginn ţetta...

3. Nóvember 2005

Steingrímur Ólafsson skrifar: SAMFYLKINGIN SEGI HVORT HÚN VILJI VINNA TIL HĆGRI EĐA VINSTRI

Í lok apríl á síđastliđnu ári skrifađi ég grein á ţennan vef sem bar nafniđ ,,Tvígengisvélin hikstar". Tilefni greinar ţeirrar var ađ ţá var mikil krísa í samstarfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks ...Kallađi ég ţar eftir skýrum svörum frá forystu Samfylkingarinnar um hver hinn raunverulegi pólitíski vilji Samfylkingarinnar er. Ég spurđi hvort Samfylkingin vildi vinna međ hinum stjórnarandstöđuflokkunum ađ uppbyggingu betra ţjóđfélags fyrir alla, eđa međ íhaldinu ađ enn frekari tilfćrslu auđs og eigna til handa fáum. Vil ég ađ Samfylkingin svari ţeirri spurningu fyrir nćstu alţingiskosningar og gangi ţar međ bundin til kosninga. Svari skýrt og skorinort hvort hún vilji vinna til hćgri eđa vinstri...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta