Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

26. Febrúar 2007

Jón Torfason skrifar: RÍKI OG KIRKJA

...Ţetta mál snýst í raun um ţann styrk eđa stuđning sem ríkiđ veitir ţjóđkirkjunni umfram önnur trúfélög og hvort flokkurinn sem slíkur ţurfi eđa eigi ađ taka ákveđna afstöđu til ţess. Mér hefur virst ađ innan Vinstri grćnna séu ţađ einkum tveir hópar sem ákafast berjast fyrir ađskilnađi ríkis og kirkju. Í annan stađ eru ţađ vinir mínir Ţingeyingarnir, sem ég kýs ađ kalla svo, sem viđhalda af miklum sóma ţeirri baráttu sem Ţorgils gjallandi, Benedikt frá Auđnum, Sandsskáldin og samherjar ţeirra hófu á síđari hluta 19. aldar, gegn afturhaldssömum og stöđnuđum kirkjukreddum. Ţeir eiga alla virđingu skiliđ fyrir ađ hlú ađ og viđhalda arfi forfeđra sinna ţannig í andanum. Gallinn er bara sá ađ sú kirkja, sem Ţorgils gjallandi skrifađi sínar hörđu ádeilusögur gegn, er löngu upp numin og í stađinn komin dálítiđ ţunglamaleg en ...

23. Febrúar 2007

Kristján Hreinsson skrifar: SAMAN TIL SIGURS

Ţegar ég sé niđurstöđur skođanakannana síđustu vikna og set ţćr í samhengi viđ ţađ sem ég hlera í heita pottinum, ţá finn ég bćđi međbyr og mikinn stuđning viđ málstađ Vinstri grćnna. En samtímis hljómar einkennilegur barlómur sem fyrst og fremst virđist hafa ţann tilgang ađ finna höggstađ á Samfylkingunni. Einkum er voli og vćli ćtlađ ađ rýra málstađ Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur.
Ţađ verđur ađ segjast einsog er ađ formađur Samfylkingarinnar hefur veriđ afar óheppinn međ eigiđ ágćti síđustu misserin. Hćst hafa fariđ nokkrar setningar og ótti viđ ákvarđanir. En einnig hefur óeining og sundrung innan fylkingarinnar...

17. Febrúar 2007

Helgi Guđmundsson skrifar: LÍTIL ŢÚFA

Á nćstu vikum verđa tvennar ţýđingarmiklar kosningar og má varla á milli sjá hvorar eru mikilvćgari. Fyrst kjósa Hafnfirđingar um stćkkun álversins í Straumsvík ţannig ađ ţađ verđi um ţrefalt stćrra en ţađ er nú – segi ţeir já. Síđan kjósa allir Íslendingar sér ţing í maí, eins og lög gera ráđ fyrir. En er eitthvert vit í ađ bera saman kosningu um deiliskipulag í einu sveitarfélagi og kosningar til ţings? Já reyndar. Ađ ţessu sinni hagar svo til ađ lítil ţúfa Hafnfirđinga getur ...

13. Febrúar 2007

Baldur Andrésson skrifar: "EKKI BENDA, SHIT HAPPENS !"

Rannsóknarfréttamenn eiga nú sitt blómaskeiđ ţví nóg er af félagsmálaklámi ađ taka ţessa dagana.  Byrgiđ og Breiđavík hafa međ réttu komiđ til umrćđu en í báđum tilvikum er spjótum einkum beint ađ vanhćfum stjórnendum, látnum og lifandi.
Grafalvarlega hliđ málsins er ađ í báđum tilvikum eru talin dćmi um áníđslu á varnarlaust fólk, fullorđna og börn í heilsufarsvanda og í félagslegum vanda. Reynt er ađ einangra ţessi mál sem slys í góđu samfélgi en í raun eru ţau fremur afrakstur slysalegs samfélags. Bćđi eru dćmin lýsandi fyrir...

11. Febrúar 2007

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: LÖGFRĆĐILEGT ÁLITAMÁL?

...Í fyrsta lagi er ekki hćgt ađ dćma fyrirtćki, samkvćmt ţessu. Hvađ er fyrirtćki, hugmynd, ímynd? Samkvćmt ţessu er fyrirtćki allavega fyrirbćri til ţess ađ taka á sig sakir, grćđa og firra eigendur ábyrgđ.  Í ljósi ţessarar hugmyndafrćđi ćttu allir ađ vera á sömu launum í svona fyrirtćkjum og bera sömu ábyrgđ og ef ekki nćst til allra eru er hinir saklausir. Út frá ţessari reglu er leyfilegt ađ stela, ef um ţađ er stofnađ félag. Félagiđ fremur glćpina og gerendur eru saklausir, ţví glćpirnir eru...

6. Febrúar 2007

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: KALLAĐ EFTIR ÁBYRGĐ OG STEFNUMÖRKUN

Íslensk stjórnvöld hafa lagalegum skyldum ađ gegna gagnvart öllum sjúklingum í landinu. Ţetta á líka viđ um vímuefnasjúklinga og fólk međ geđrćn vandamál. Ţađ er ljóst af umrćđu undanfarinna daga ađ ţessum skyldum hefur hiđ opinbera brugđist. Umrćđan um Byrgiđ sem upphaflega stjórnađist af áhyggjum af fjámálamisferli er vonandi ađ ţróast út í umfjöllun um ţann mannlega harmleik sem átt hefur sér stađ. Ađ sjálfsögđu skiptir máli ađ vel sé   fariđ međ opinbert fjármagn. Sér í lagi ţegar stađreyndin er sú ađ fjárframlög til viđkomandi faglegarar heilbrigđisţjónustu er skorin niđur vegna framlaga til...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta