Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Apríl 2007

Jóhanna Bryndís Helgadóttir skrifar: HVERS VEGNA EIGUM VIĐ AĐ LEGGJA JAFNA ÁHERSLU Á NÁM Í VERKMENNTA- OG MENNTASKÓLUM?

...Fyrir okkur sem kennum í verkmenntaskólum er ţađ nánast óbćrilegt ađ hlusta á fólk segja, hann (lesist nemandinn) fer ţá bara í verknám. Gerum bók- og verknám jafngilt í skólakerfinu ekki einungis stúdentsprófiđ og afnemum samrćmdu prófin.
Skólastjórnendur verkmenntaskólanna eiga ekki ađ ţurfa ađ sćtta sig viđ ađ taka til sín nemendur sem ađrir hafa hafnađ. Ţađ á ađ  taka á móti nemendum í ţeim skólum sem ţeir hafa valiđ sér, ekki sem hafa ,,valiđ ţá“. Ţegar nemandinn hefur falliđ á samrćmda prófinu, kjarkurinn farinn og hann kominn í skóla sem hann vill ekki vera í, ţá getur veriđ erfitt ađ koma honum aftur í gang. Ţetta kallast lćrt hjálparleysi á tungumáli sálfrćđinnar, sem svo sannarlega á viđ um marga nemendur í framhaldsskólunum. Hefur engum dottiđ í hug ađ ţessi líđan geti átt sinn ţátt í hinu mikla brottfalli, sem samkvćmt tölum frá árinu 2002-2003 var 19,3 % og sennilega svipađ hlutfall í dag? Lengi var ţađ svo ađ...

23. Apríl 2007

Kristján Hreinsson skrifar: NÚ ER KOMIĐ NÓG

Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ viđ völd á Íslandi í 16 ár. Ýmsum ţykir ţetta vera 16 árum of mikiđ en ég held ađ flokkurinn hafi sýnt og sannađ ađ einu megi treysta ţegar hann fer međ stjórn – ţá verđa ţeir ríku ríkari og ţeir fátćku fátćkari.
Auđvitađ hefur eitthvađ gott gerst á ţessum langa tíma. Ţađ vćri til of mikils ćtlast ef mađur reiknađi međ ţví ađ sjálfstćđismönnum tćkist ađ sneiđa hjá öllum góđum gjörningum. Sjálfsagt ţykir mörgum til háborinnar skammar ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli hafa haldiđ Framsókn í helmingaskiptabandalagi í 12 ár. Og vissulega er skelfilegt til ţess ađ hugsa ađ jöfrar helmingaskipta og spillingar skuli hafa fariđ međ völd í landinu í eina tylft ára. En verstur er sá ljóti listi sem eftir flokkinn liggur.
Auđvitađ má ekki gleyma ađ minnast á Davíđ Oddsson, jafnvel ţótt eitthvađ segi manni ađ...

19. Apríl 2007

Baldur Andrésson skrifar: TÍMINN OG VATNIĐ

Landsfund Sjálfstćđisflokksins skorti kjark til ađ minnast á Íraksmáliđ í ályktunum
sínum, komplexinn er áberandi. Ađspurđur í sjónavarpinu líkti íhaldsformađurinn Íraksstefnu íslensku hćgristjórnarinnar viđ vatn,  sem horfiđ er undir brúna, komiđ á haf út.  Ţessi eru ummćlin um burđarvirkiđ í utanríkisstefnunni, sífellda   undirgefni viđ grimmdarlega útţennslustefnu bandarískra hćgriöfgamanna, m.a. í  Miđ-Austurlöndum.  Fjögurra ára stríđsböl Íraka átti sér hvatningu frá Íslandi. Stríđstíminn stendur enn, eins og vatniđ sem er djúpt og myrkt, vćntanlega eins og vitund íhaldsformannsins. Íraksstríđiđ hefur á fjórum árum kostađ á bilinu 700.000 til milljón mannslífa. Fjöldi líkamlega og andlega farlama Íraka og slasađra er gífurlegur.  Á fimmtu milljón Íraka eru á flótta frá landi...Ekki er ţó mannúđarleysiđ algert. Fréttir herma ađ vígafús ríkisstjórn Íslands hafi nú veitt einni krónu og fimmtíu aurum á haus  hverjum  írökskum stríđsflóttamanni í tilefni  af kosningavori á Íslandi...

17. Apríl 2007

Guđjón Jensson skrifar: AĐ STJÓRNA ŢJÓĐFÉLAGI ER EINS OG AĐ SJÓĐA MARGA FISKA Í EINUM POTTI

Nú hefur forysta Sjálfstćđisflokksins veriđ endurkjörin međ rússneskri kosningu, rétt eins og oftast áđur. Spurning hvort Geir Haarde hafi fariđ af landsfundinum heim međ fegurstu stelpunni, skal ósagt látiđ. Frá ţví eg byrjađi ađ fylgjast gjörla međ stjórnmálum fyrir um 4 áratugum ţá hefur mér alltaf fundist ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins hafi yfirleitt reynt ađ forđast ađ taka afstöđu í nokkru deilumáli sem upp hefur komiđ í íslensku samfélagi. Ţeir hafa yfirleitt reynt ađ láta deilumál leysast af sjálfu sér, afstađa ţeirra mótast kannski af ţví sjónarmiđi ađ best sé ađ leyfa ţessum deilum ađ fara fram hjá sér, rétt eins og djúpu haustlćgđirnar sem skella á landinu međ miklum látum og ekki verđa umflúnar. Svo áđur en langt um líđur ţá er...

14. Apríl 2007

Helgi Guđmundsson skrifar: GLEYMIST MISRÉTTI STÉTTASKIPTINGARINNAR?

Vikulegar skođanakannanir Gallups, sýna allar sömu ţróun og ţađ sem meira er, flestir áhugamenn um stjórnmál hafa á tilfinningunni ađ kannanarnir séu í góđu samrćmi viđ ţađ sem ţeir finna fyrir í sínu nćrumhverfi.
Á hinn bóginn vekur ţađ undrun ađ svo virđist sem stjórnarflokkarnir muni halda velli - ađ sönnu eru um 4 vikur til kosninga og ýmislegt getur gerst á ţeim tíma. Í ţví efni er umhugsunarverđast ađ Sjálfstćđisflokkurinn er alltaf stćrsti flokkur landsins og hefur svo veriđ óslitiđ frá stofnun hans 1929 (ef mig misminnir ekki um of) Ţađ vćri verđugt verkefni fyrir ...

9. Apríl 2007

Einar Ólafsson skrifar: HĆTTUM AĐ ATAST Í FRAMSÓKN OG SNÚUM OKKUR AĐ SJÁLFSTĆĐISFLOKKNUM

Fylgisaukning Vinstri grćnna í skođanakönnunum ađ undanförnu er mjög ánćgjuleg. Lítiđ fylgi Framsóknarflokksins er líka fagnađarefni. Hins vegar er áhyggjuefni ađ Sjálfstćđisflokkurinn virđist halda sínu fylgi, ţađ rokkar ađ vísu nokkuđ upp og niđur í skođanakönnunum, en er venjulega meira en í síđustu kosningum.
Stjórnarandstćđingar eru alltof uppteknir af Framsóknarflokknum. Ég hef ađ vísu ekki gert skipulega könnun á ţví, en mér finnst eins og meira sé hnýtt í Framsóknarflokkinn en Sjálfstćđisflokkinn. Sá síđarnefndi er nánast stikkfrí međan atast er í Famsókn. Ţađ er auđvitađ svolítiđ kúl, svo ég nefni áberandi dćmi, ađ ganga međ barmmerki međ áletrunum eins og „Aldrei kaus ég Framsókn“ eđa „Af hverju ekki ríkisstjórn međ zero Framsókn?“ og níu af hverjum tíu finnst ţađ nokkuđ sniđugt. En viđ skulum athuga ţađ, ađ fjórir af ţessum níu ćtla ađ...

7. Apríl 2007

Kristján Hreinsson skrifar: PALLI EINN Í HEIMINUM

...Og Ţorgerđur var mćtt ađ hljóđnemanum til ađ flytja ţjóđinni ţađ fagnađarerindi ađ sjálfstćđismenn ţyrftu á stuđningi viđ Framsókn ađ halda – ađ Framsókn vćri frćg fyrir slćma útkomu í skođanakönnunum en fengi alltaf vel úr kjörkössunum.
Ríkisútvarpiđ stundar í dag ţađ sem kalla má skođanahönnun. Ţví er markvisst trođiđ í ţjóđina ađ ríkisstjórn Helmingaskiptaveldisins sé ţađ besta sem fundiđ hefur veriđ upp. Okkur er markvisst kennt ađ gleyma ţví ađ dómskerfiđ, rannsóknavaldiđ og yfirleitt allt opinbert vald lýtur lögmálum spillingar. Olíufurstarnir sem stálu af ţjóđinni milljörđum og sluppu međ skrekkinn eru dćmi um ţá gengdarlausu spillingu sem Helmingaskiptaveldiđ vill ekki ađ viđ fáum fréttir af...

4. Apríl 2007

Andrea Ólafsdóttir skrifar: ER EINKAREKSTUR LAUSNIN?

Nú hefur veriđ uppi mikil umrćđa um einkarekstur innan skólakerfisins og í síđasta Silfri Egils var Margrét Pála mćtt til ađ tala fyrir ţví ađ ţađ vćri kvenfrelsismál ađ einkavćđa skólakerfiđ ađ mér skildist. Ég ţekki ágćtlega til Möggu Pálu og hennar starfs og met ţađ mikils. Ég skil hana einnig sem svo ađ í raun sé hún ađ tala fyrir ţví ađ kerfiđ verđi ekki svo miđstýrt ađ ţar geti ekki ţrifist mismunandi hugmyndafrćđi og stefnur og straumar. Nú er ég einstaklega mikil áhugamanneskja um ţetta mál og ćtlađi meira ađ segja sjálf ađ stofna skóla. Ţađ sem ég myndi vilja koma á framfćri er einmitt ađ viđ í VG erum fylgjandi frelsi innan hins opinbera kerfis, en ţó međ ţannig varfćrni ađ ekki verđi til mismunun sem gerir ţađ ađ verkum ađ einungis börn frá efnađri fjölskyldum hafi kost á slíku valfrelsi innan skólakerfisins. Ţá vil ég einnig ganga svo langt ađ segja ađ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta