Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Apríl 2007

Jóhanna Bryndís Helgadóttir skrifar: HVERS VEGNA EIGUM VIĐ AĐ LEGGJA JAFNA ÁHERSLU Á NÁM Í VERKMENNTA- OG MENNTASKÓLUM?

...Fyrir okkur sem kennum í verkmenntaskólum er ţađ nánast óbćrilegt ađ hlusta á fólk segja, hann (lesist nemandinn) fer ţá bara í verknám. Gerum bók- og verknám jafngilt í skólakerfinu ekki einungis stúdentsprófiđ og afnemum samrćmdu prófin.
Skólastjórnendur verkmenntaskólanna eiga ekki ađ ţurfa ađ sćtta sig viđ ađ taka til sín nemendur sem ađrir hafa hafnađ. Ţađ á ađ  taka á móti nemendum í ţeim skólum sem ţeir hafa valiđ sér, ekki sem hafa ,,valiđ ţá“. Ţegar nemandinn hefur falliđ á samrćmda prófinu, kjarkurinn farinn og hann kominn í skóla sem hann vill ekki vera í, ţá getur veriđ erfitt ađ koma honum aftur í gang. Ţetta kallast lćrt hjálparleysi á tungumáli sálfrćđinnar, sem svo sannarlega á viđ um marga nemendur í framhaldsskólunum. Hefur engum dottiđ í hug ađ ţessi líđan geti átt sinn ţátt í hinu mikla brottfalli, sem samkvćmt tölum frá árinu 2002-2003 var 19,3 % og sennilega svipađ hlutfall í dag? Lengi var ţađ svo ađ...

23. Apríl 2007

Kristján Hreinsson skrifar: NÚ ER KOMIĐ NÓG

Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ viđ völd á Íslandi í 16 ár. Ýmsum ţykir ţetta vera 16 árum of mikiđ en ég held ađ flokkurinn hafi sýnt og sannađ ađ einu megi treysta ţegar hann fer međ stjórn – ţá verđa ţeir ríku ríkari og ţeir fátćku fátćkari.
Auđvitađ hefur eitthvađ gott gerst á ţessum langa tíma. Ţađ vćri til of mikils ćtlast ef mađur reiknađi međ ţví ađ sjálfstćđismönnum tćkist ađ sneiđa hjá öllum góđum gjörningum. Sjálfsagt ţykir mörgum til háborinnar skammar ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli hafa haldiđ Framsókn í helmingaskiptabandalagi í 12 ár. Og vissulega er skelfilegt til ţess ađ hugsa ađ jöfrar helmingaskipta og spillingar skuli hafa fariđ međ völd í landinu í eina tylft ára. En verstur er sá ljóti listi sem eftir flokkinn liggur.
Auđvitađ má ekki gleyma ađ minnast á Davíđ Oddsson, jafnvel ţótt eitthvađ segi manni ađ...

19. Apríl 2007

Baldur Andrésson skrifar: TÍMINN OG VATNIĐ

Landsfund Sjálfstćđisflokksins skorti kjark til ađ minnast á Íraksmáliđ í ályktunum
sínum, komplexinn er áberandi. Ađspurđur í sjónavarpinu líkti íhaldsformađurinn Íraksstefnu íslensku hćgristjórnarinnar viđ vatn,  sem horfiđ er undir brúna, komiđ á haf út.  Ţessi eru ummćlin um burđarvirkiđ í utanríkisstefnunni, sífellda   undirgefni viđ grimmdarlega útţennslustefnu bandarískra hćgriöfgamanna, m.a. í  Miđ-Austurlöndum.  Fjögurra ára stríđsböl Íraka átti sér hvatningu frá Íslandi. Stríđstíminn stendur enn, eins og vatniđ sem er djúpt og myrkt, vćntanlega eins og vitund íhaldsformannsins. Íraksstríđiđ hefur á fjórum árum kostađ á bilinu 700.000 til milljón mannslífa. Fjöldi líkamlega og andlega farlama Íraka og slasađra er gífurlegur.  Á fimmtu milljón Íraka eru á flótta frá landi...Ekki er ţó mannúđarleysiđ algert. Fréttir herma ađ vígafús ríkisstjórn Íslands hafi nú veitt einni krónu og fimmtíu aurum á haus  hverjum  írökskum stríđsflóttamanni í tilefni  af kosningavori á Íslandi...

17. Apríl 2007

Guđjón Jensson skrifar: AĐ STJÓRNA ŢJÓĐFÉLAGI ER EINS OG AĐ SJÓĐA MARGA FISKA Í EINUM POTTI

Nú hefur forysta Sjálfstćđisflokksins veriđ endurkjörin međ rússneskri kosningu, rétt eins og oftast áđur. Spurning hvort Geir Haarde hafi fariđ af landsfundinum heim međ fegurstu stelpunni, skal ósagt látiđ. Frá ţví eg byrjađi ađ fylgjast gjörla međ stjórnmálum fyrir um 4 áratugum ţá hefur mér alltaf fundist ađ forystumenn Sjálfstćđisflokksins hafi yfirleitt reynt ađ forđast ađ taka afstöđu í nokkru deilumáli sem upp hefur komiđ í íslensku samfélagi. Ţeir hafa yfirleitt reynt ađ láta deilumál leysast af sjálfu sér, afstađa ţeirra mótast kannski af ţví sjónarmiđi ađ best sé ađ leyfa ţessum deilum ađ fara fram hjá sér, rétt eins og djúpu haustlćgđirnar sem skella á landinu međ miklum látum og ekki verđa umflúnar. Svo áđur en langt um líđur ţá er...

14. Apríl 2007

Helgi Guđmundsson skrifar: GLEYMIST MISRÉTTI STÉTTASKIPTINGARINNAR?

Vikulegar skođanakannanir Gallups, sýna allar sömu ţróun og ţađ sem meira er, flestir áhugamenn um stjórnmál hafa á tilfinningunni ađ kannanarnir séu í góđu samrćmi viđ ţađ sem ţeir finna fyrir í sínu nćrumhverfi.
Á hinn bóginn vekur ţađ undrun ađ svo virđist sem stjórnarflokkarnir muni halda velli - ađ sönnu eru um 4 vikur til kosninga og ýmislegt getur gerst á ţeim tíma. Í ţví efni er umhugsunarverđast ađ Sjálfstćđisflokkurinn er alltaf stćrsti flokkur landsins og hefur svo veriđ óslitiđ frá stofnun hans 1929 (ef mig misminnir ekki um of) Ţađ vćri verđugt verkefni fyrir ...

9. Apríl 2007

Einar Ólafsson skrifar: HĆTTUM AĐ ATAST Í FRAMSÓKN OG SNÚUM OKKUR AĐ SJÁLFSTĆĐISFLOKKNUM

Fylgisaukning Vinstri grćnna í skođanakönnunum ađ undanförnu er mjög ánćgjuleg. Lítiđ fylgi Framsóknarflokksins er líka fagnađarefni. Hins vegar er áhyggjuefni ađ Sjálfstćđisflokkurinn virđist halda sínu fylgi, ţađ rokkar ađ vísu nokkuđ upp og niđur í skođanakönnunum, en er venjulega meira en í síđustu kosningum.
Stjórnarandstćđingar eru alltof uppteknir af Framsóknarflokknum. Ég hef ađ vísu ekki gert skipulega könnun á ţví, en mér finnst eins og meira sé hnýtt í Framsóknarflokkinn en Sjálfstćđisflokkinn. Sá síđarnefndi er nánast stikkfrí međan atast er í Famsókn. Ţađ er auđvitađ svolítiđ kúl, svo ég nefni áberandi dćmi, ađ ganga međ barmmerki međ áletrunum eins og „Aldrei kaus ég Framsókn“ eđa „Af hverju ekki ríkisstjórn međ zero Framsókn?“ og níu af hverjum tíu finnst ţađ nokkuđ sniđugt. En viđ skulum athuga ţađ, ađ fjórir af ţessum níu ćtla ađ...

7. Apríl 2007

Kristján Hreinsson skrifar: PALLI EINN Í HEIMINUM

...Og Ţorgerđur var mćtt ađ hljóđnemanum til ađ flytja ţjóđinni ţađ fagnađarerindi ađ sjálfstćđismenn ţyrftu á stuđningi viđ Framsókn ađ halda – ađ Framsókn vćri frćg fyrir slćma útkomu í skođanakönnunum en fengi alltaf vel úr kjörkössunum.
Ríkisútvarpiđ stundar í dag ţađ sem kalla má skođanahönnun. Ţví er markvisst trođiđ í ţjóđina ađ ríkisstjórn Helmingaskiptaveldisins sé ţađ besta sem fundiđ hefur veriđ upp. Okkur er markvisst kennt ađ gleyma ţví ađ dómskerfiđ, rannsóknavaldiđ og yfirleitt allt opinbert vald lýtur lögmálum spillingar. Olíufurstarnir sem stálu af ţjóđinni milljörđum og sluppu međ skrekkinn eru dćmi um ţá gengdarlausu spillingu sem Helmingaskiptaveldiđ vill ekki ađ viđ fáum fréttir af...

4. Apríl 2007

Andrea Ólafsdóttir skrifar: ER EINKAREKSTUR LAUSNIN?

Nú hefur veriđ uppi mikil umrćđa um einkarekstur innan skólakerfisins og í síđasta Silfri Egils var Margrét Pála mćtt til ađ tala fyrir ţví ađ ţađ vćri kvenfrelsismál ađ einkavćđa skólakerfiđ ađ mér skildist. Ég ţekki ágćtlega til Möggu Pálu og hennar starfs og met ţađ mikils. Ég skil hana einnig sem svo ađ í raun sé hún ađ tala fyrir ţví ađ kerfiđ verđi ekki svo miđstýrt ađ ţar geti ekki ţrifist mismunandi hugmyndafrćđi og stefnur og straumar. Nú er ég einstaklega mikil áhugamanneskja um ţetta mál og ćtlađi meira ađ segja sjálf ađ stofna skóla. Ţađ sem ég myndi vilja koma á framfćri er einmitt ađ viđ í VG erum fylgjandi frelsi innan hins opinbera kerfis, en ţó međ ţannig varfćrni ađ ekki verđi til mismunun sem gerir ţađ ađ verkum ađ einungis börn frá efnađri fjölskyldum hafi kost á slíku valfrelsi innan skólakerfisins. Ţá vil ég einnig ganga svo langt ađ segja ađ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson

4. Maí 2018

MÁLAVEXTIR OG MĆĐRAHYGGJA

Ég þakka þér fyrir að greina frá allri þessari uppákomu í Velferðarráði varðandi hæfni Braga. Er það ekki rétt skilið að afskipti Braga snéru aðeins að því að amman fengi að umgangast barnabörn sín áður en hún dæi? Og eins og þú segir, hefði verið ámælisvert og vanræksla ef Bragi hefði ekki haft afskipti af því. Það hefur nú komið fram að ástæða hefur verið til að Barnaverndarstofi skipti sér af/komi með athugasemdir á starfsháttum barnaverndarnefnda á t.d. höfuðborgarsvæðinu í gegnum tíðina, eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Ég leyfi mér að vitna í eftirfarandi: "Í umræðu sem spannst um þessa lagasetningu og aðkomu mína að henni var ég harðlega gagnrýndur fyrir að draga taum mæðra - væri mæðrahyggjumaður eins og ...
Ari Tryggvason

15. Apríl 2018

SITT SÝNIST HVERJUM

Ögmundur minn kæri. Ég hefi nú um langt skeið ekki tjáð mig varðandi mál líðandi stundar. Ég get þó ekki orða bundist hversu harkalega öfl innan VG fara gegn Katrínu okkar Jakobsdóttur. Mér finnst helv hart hversu sú er við tók af þér og ég veitti brautargengi á sínum tíma fer grimmilega fram gegn okkar frábæra formanni og kann ég henni litlar þakkir fyrir. Auðvitað stöndum við öll gegn beitingu vopnavalds og ég tala nú ekki um beitingu efnavopna, en mér finnst aðallega vera mesti hávaðinn eftir að Trump og co fóru fram og eyðilögðu efnavopnaverksmiðjurnar, þessi háværu mótmæli voru ekki mjög svo í frammi þegar Rússar og stjórnvöld í Sýrlandi voru að berja á þjóðinni. ...
Óskar K Guðmundsson fisksali

14. Apríl 2018

UTANRÍKIS-NEFND ALŢINGIS TAKI AF SKARIĐ

Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og núverandi fréttaskýrandi RÚV, segir í fréttum að samkvæmt foringja NATÓ styðji Ísland árásirnar á Sýrland, það standi þar til annað verði sagt. Um þetta hlýtur utanríkismálanefnd Alþingis að greiða atkvæði þegar hún kemur saman eftir helgi - eða hvað?
Jóel A.

14. Apríl 2018

LÍĐUR STRAX BETUR EN SPYR SAMT HVORT ENGIN TAKMÖRK SÉU FYRIR RUGLINU

Mér líður strax betur eftir að hlusta á fréttir RÚV og Stöðvar 2 af árásunum á Sýrland.Trump skýrði fyrir okkur hvers vegna árásirnar voru nauðsynlegar og síðan komu Guðlaugur utanríkisráherra og Katrín forsætisráðherra og sögðust hafa skilning á árásinni, hún  hefði verið "víðbúin", sagði forsætisráherra. Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra mætti svo í fréttir til að segja að engin stórhætta væri á ferðum, árásarþjóðirnar ætluðu ekki að fara að blanda sér í átökin í Sýrlandi, það hefði aldrei verið vilji til þess af þeirra hálfu!!! En herskipin halda áfram að safnast við Sýrlandsstrendur og Trump segir að Bandaríkjamenn séu tilbúnir að halda árásum áfram. Hann talar fyrir hönd ríkis sem tekið hefur þátt í stríðinu og ausið milljörðum til stðunings leppherjum sínum ... Eru engin takmörk fyrir ruglinu? ...
Jóhannes Gr. JónssonBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

3. Febrúar 2018

Einar Ólafsson skrifar: ŢEGAR NÝJA MARKIĐ SÁ DAGSINS LJÓS

Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou. Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar). Einn merkasti rithöfundur Norðmanna eftir Ibsen og Hamsun var Jens Bjørneboe, lítt þekktur hér. Merkasta bók hans, að mér finnst, kom út árið 1966, Frihetens øyeblikk. Þorsteinn bróðir minn gaf mér hana í jólagjöf árið 1970. Eftir að ég las hana var ég ekki samur maður. Ég byrjaði að þýða hana ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta