Fara í efni

Frjálsir pennar

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

... Fyrir Norðlurlönd tákna herstöðvarnar fyrst og fremst það að þessi lánlausu lönd kveðja nú bæði raunverulegt hlutleysi og sýndarhlutleysi og einnig diplómatí, og snúa inn á allsherjar hernaðarlega átakastefnu. Stjórnvöld á Norðurlöndum hlýða því, öll í takt, bandarískum takt, að stilla sér í fremstu víglínu ...

„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi

... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á Norðurlöndum. Hlutlausu Norðurlöndin ganga í NATO. Svíþjóð núna en Finnland í apríl í fyrra ...

Úkraína og raunveruleikinn

Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...

Enn um bókun 35 - Saxað á fullveldið -

Mæli þó um munn sé tregt,/ mikið varla um ég bið./ Að hugsa það er hættulegt,/ haltu þig frá vondum sið./ (Sjá meira ...)

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið þarf samt bara að senda þangað peninga og vopn. Vestrið «rekur» stríðið. Úkraína leggur fram mannskapinn ...

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

... Þar var á það bent að Gazastríðið væri ekki aðeins þjóðernishreinsun og slátrun á palestínsku þjóðinni af hálfu Ísraels og heldur væri það jafnframt þjóðfrelsisstríð Palestínumanna ...

Aðför Ísraels að UNWRA og um hlutlausan fréttaflutning

Ríkisstjórn Ísraels hlýtur að vera í skýjunum af fögnuði þessa dagana. Bara örfáum dögum eftir að hafa fengið sinn stærsta skell á alþjóðavettvangi með úrskurði Alþjóðadómsstóls Sameinuðu þjóðanna hefur þeim tekist að snúa vörn í sókn. Og tekist að slá a.m.k. tvær flugur í einu höggi ...

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (þriðja grein og jafnframt lokagrein)

“… Matið á fullveldisafsalinu byggist á blöndu af pólitískum viðhorfum og lagalegum viðhorfum. Því er ljóst að dómur hæstaréttarins er ekki síður pólitísks eðlis en lagalegs. …”

Friðarblysför á Þorláksmessu 2023

... Við höfum gengið þessa blysför fyrir friði í 43 ár. Margt stríð og marga ógnina hefur borið á góma. En við höfum aldrei staðið í þeim sporum sem við stöndum nú. Þessi hrylllingur sem horft er upp á á Gazaströndinni er meiri en í öðrum stríðum og eru þau ófá og nógu hræðileg og ævinlega óbreyttir borgarar sem verða mest fyrir barðinu á þeim ...