Fara í efni

Frjálsir pennar

Ögranir, stríðsæsing og evrópsk strategía

Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur.  Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European Political Community (EPC) á sama stað. Báðir fundirnir eingöngu um öryggismál. Vikurnar á undan voru í „merki drónans“, endalausar æsifréttir af drónaflugi í Danmörku og áður í Póllandi ...

Lyfjaiðnaðurinn, pólitísk áhrif og leyndarhyggja

Gagnrýnin greining á þróun COVID-19 bóluefna Byggt á opinberum skjölum og bréfi öldungadeildar Bandaríkjaþings

RÚV og drónaflugið

... Það er heldur ekkert atriði að sýna fram á hver beri ábyrgð, það er forsenda sem menn gefa sér fyrirfram, að það voru Rússar. Hitt er aðalatriði hvernig svona atburður er notaður, hvernig við erum upplýst um hann, t.d. hér á Íslandi. Ég ætla að gera minni háttar úttekt á því, og halda mig eingöngu við fréttir RÚV af málinu ...

Kjarni jarðar, kjarnorka og viska náttúrunnar - Hugsun á tímaskala eilífðar

Þessi skýrsla fjallar um náttúrulega orku, jarðfræðilega djúpvisku og hvernig kjarnorka tengist tíma og efni í samhengi eilífðar ...

Rang­færslur um at­burðina á Gaza

Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur annars aðilans, sem byggist á inngróinni hollustu við hann og fordómum gagnvart hinum aðilanum, á kostnað sannleikans...

ÁN SANNLEIKANS FÆST ENGINN FRIÐUR

... Þótt lýðræði og lífsgildum sé hampað glata þau merkingu ef auðræði og auðhringir ná undirtökum og völdum ... Dapurt er að íslensk stjórnvöld og fjölmiðlar hafi sogast inn í vígvæðingarstraum og við Íslendingar hafnað friðarhlutverki okkar sem við fyrr gegndum vel. Sannleiksþrá, trú og kjark þarf til að breyta því ...

A NEW FOREIGN POLICY FOR EUROPE

Þessa grein birti ég með leyfi höfundar, Jeffrey D. Sachs, professors við Columia University í New York, en þegar hefur hún birst á vefsíðu hugveitu sem nefnist Center for International Relations and Sustainable Development (CIRSD) en hún beitir sér fyrir friðsamlegri sambúð ríkja og sjálfbærni í umhverfismálum ...

Fílabeinsturninn og flotpramminn

Fjallað er um gervimannúð og valdaeinangrun í íslenskri stjórnmálaumræðu.

Banda­ríkin voru alltaf vondi kallinn

... Bandaríkin hafa í áratugi dulbúið alþjóðlega útþenslu sína sem vörn lýðræðis og frelsis, en í reynd hefur sú stefna byggst á hervaldi og árásárstríðum, undirförlum afskiptum og efnahagslegri kúgun – járnhnefi heimsvaldastefnunnar, sem beinst hefur að þjóðum sem neita að lúta yfirráðum Vestursins ...

Lands­virkjun hafin yfir lög

Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hafa nú staðið í marga mánuði, þótt virkjanaleyfið hafi verið fellt úr gildi með dómi Hæstaréttar. Virkjunin er ólögleg. Samt er sprengt og grafið, ýtt og mokað við Þjórsá, alla daga vikunnar eins og enginn dómur hafi fallið. Við Þjórsá er fallegt þessa dagana og landslagið upp á sitt besta, þótt ....