Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2024

NATO: 75 ára verkfæri BNA og (vaxandi) böl Evrópu - fyrri grein

... Nú er andastaða við stefnu og heimsmynd NATO hins vegar ekki til á Alþingi og hún heyrist lítt eða ekki í fjölmiðlum. „Andstæðingar NATO“ í valdastólum mæta samviskusamlega á helstu samkomur NATO. Við búum við eina „opinbera heimsmynd“. Þjóðin vagar veginn fram með NATO-klafann læstan um hálsinn fastar en áður ...

Mótun „vinsælda“ með ríkisfjölmiðli

... Íslendingar munu ganga að kjörborði þann 1. júní næstkomandi. Ætlunin er að velja nýjan forseta lýðveldisins. Það vekur athygli í aðdraganda kosninganna hvernig íslenska valdaklíkan misbeitir valdi sínu. ...

Vopnahjálpin rennur til Her-iðnaðarsamsteypu US

Stjórnarráðið tilkynnti 25. mars að Ísland myndi leggja fram 300 milljónir króna til kaupa á vopnum fyrir stórskotalið Úkraínu og á búnaði fyrir konur í hernum. Og Tékkland „hefur tekið að sér að útvega skotfærin.“ Þetta er nýtt skref í stuðningi Íslands við Úkraínustríðið. Ekki kemur fram hjá Stjórnarráðinu hvaðan vopnin ...

Þegjandi herleiðing Norðurlandabúa? (seinni hluti)

... Fyrir Norðlurlönd tákna herstöðvarnar fyrst og fremst það að þessi lánlausu lönd kveðja nú bæði raunverulegt hlutleysi og sýndarhlutleysi og einnig diplómatí, og snúa inn á allsherjar hernaðarlega átakastefnu. Stjórnvöld á Norðurlöndum hlýða því, öll í takt, bandarískum takt, að stilla sér í fremstu víglínu ...

„Góðmennska“ í boði almennings á Íslandi

... Það er hluti af fullveldisrétti ríkja að hafa stjórn á sínum innflytjendamálum ... Það gefur auga leið að stjórnlausum innflutningi fólks frá öllum heimshornum fylgja mörg alvarleg, félagsleg vandamál. Þegar upp koma vandamál virðast tvær lausnir í boði: í fyrsta lagi að reyna sem mest að leysa vandamálin á staðnum. Í öðru lagi að flytja vandamálin til annara ríkja ...

Norðurlandafréttir: 47 bandarískar herstöðvar og Svíþjóð í NATO

Fáni Svíþjóðar var í dag (11. mars) í fyrsta sinn dreginn að húni við NATO-stöðvarnar í Brussel. Nú gengur vígvæðingin hratt fyrir sig á Norðurlöndum. Hlutlausu Norðurlöndin ganga í NATO. Svíþjóð núna en Finnland í apríl í fyrra ...

Úkraína og raunveruleikinn

Þann 24. febrúar átti innrás Rússa í Úkraínu tveggja ára afmæli. Þau tvö ár höfum við Íslendingar lifað við býsna massífan stríðsáróður. Og á afmælinu fengum við enn á ný stóra og þekkta skammta af ákalli um áríðandi stuðning okkar við Úkraínu. Við erum í stríðsliðinu ...

Enn um bókun 35 - Saxað á fullveldið -

Mæli þó um munn sé tregt,/ mikið varla um ég bið./ Að hugsa það er hættulegt,/ haltu þig frá vondum sið./ (Sjá meira ...)

Pútín og Stoltenberg útskýra stríð

Stríð í austanverðri Úkraínu. Ögn dularfullt fyrirbæri en við reynum að skilja það. Rússland berst þar gegn Úkraínuher og sameinuðu Vestrinu, þ.e.a.s. BNA/NATO. Vestrið þarf samt bara að senda þangað peninga og vopn. Vestrið «rekur» stríðið. Úkraína leggur fram mannskapinn ...

Þjóðfrelsis- og andheimsvaldastríð – undir íslamískum merkjum

... Þar var á það bent að Gazastríðið væri ekki aðeins þjóðernishreinsun og slátrun á palestínsku þjóðinni af hálfu Ísraels og heldur væri það jafnframt þjóðfrelsisstríð Palestínumanna ...