Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2016

ÞJÓFRÆÐI OG LÝÐRÆÐI

Skammt er nú til kosninga. Eins og oft áður munu næstu kosningar ráða miklu um umfang þjófræðis á næstu árum.

HVERNIG VAXTABÆTUR ERU SKERTAR

Vegna ummæla Guðlaugs Þórs um vaxtabætur, og frétt á RUV 19 júli um sama málefni, vil ég segja eftirfarandi. Úr frétt á vísi, 4 júlí 2016 um lækkun vaxta og barnabóta.

UM LÖGFRÆÐI OG SIÐFRÆÐI

            Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.

AÐ HAGNAST Á KOSTNAÐ ALMENNINGS

 Þrátt fyrir efnahagshrunið, haustið 2008, hafa spilling og græðgi ekkert minnkað. Fjárglæframennska og firring hafa þvert á móti náð nýjum hæðum.