FRIÐÞÆGING SAMFYLKING-ARINNAR
02.04.2008
Þau voru athyglisverð ummæli Lúðvíks Bergvinssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, í liðinni viku. Lúðvík var spurður út í enn eina ályktun Ungra jafnaðarmanna gegn stefnu ríkisstjórnarinnar sem flokkur hans á aðild að.