SKIPULAGS-TILLÖGUR UM VATNSMÝRI
18.02.2008
Rétt fyrir helgina voru kynntar skipulagstillögur um byggð í Vatnsmýrinni. Það er svosem saklaust þótt stórfé sé eytt í svona skipulagsvinnu því alltaf koma fram einhverjar hugmyndir sem eru nýtilegar í öðru samhengi.