GLEYMIST MISRÉTTI STÉTTASKIPTINGARINNAR?
14.04.2007
Vikulegar skoðanakannanir Gallups, sýna allar sömu þróun og það sem meira er, flestir áhugamenn um stjórnmál hafa á tilfinningunni að kannanarnir séu í góðu samræmi við það sem þeir finna fyrir í sínu nærumhverfi.