Fara í efni

Frjálsir pennar

AF MEINLOKU

Hallgrímur Helgason rithöfundur skrifar um ritstjóra Morgunblaðsins í Morgunblaðinu 23. mars. Ekki nefnir hann ritstjórann á nafn, líklega til þess að ítreka huldumannshlutverkið sem hann gefur honum.

"DRAUMALANDIÐ –SJÁLFSHJÁLPARBÓK HANDA HRÆDDRI ÞJÓÐ"

Ein merkustu tíðindi þessa dagana í umræðunni um efnahags og atvinnumál  er tvímælalaust bók rithöfundarins og hugsjónamannsins Andra Snæs Magnússonar, Draumalandið- sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð.

ALLAN HERINN BURT, ÍSLAND ÚR NATÓ

Á sama tíma og íslenska ríkisstjórnin fékk fyrirséða tilkynningu um brottför hersins, berast okkur fréttir af stórfelldum loftárásum á hið sigraða land Írak.

MEIRIHLUTINN ER MEÐ OKKUR

Sem betur fer er fólk í landinu að vakna til vitundar um að brjálæðisleg stóriðjustefna ríkisstjórnarflokkanna gengur ekki lengur.

HOLKLAKI Í HAGFRÆÐINNI

Hagfræðin er stundum skiljanlegri fyrir leikmenn en hagfræðingarnir. Þannig skrifa tveir af kunnustu hagfræðingum þjóðarinnar í marga áratugi, Jónas H.

ALÞJÓÐLEGUR BARÁTTUDAGUR KVENNA

Það er langt síðan þvílíkur kraftur hefur verið í  kvennabaráttunni á Íslandi eins og nú um mundir. Þegar haldið var upp á 30 ára afmæli kvennafrísins á síðasta ári sýndu konur samtakamáttinn og blésu til stærstu mótmæla Íslandssögunnar þann 24.

SAMRÆÐUSKATTAR

Indriði H. Þorláksson, ríkisskattstjóri, er einn af þeim fáu opinberu embættismönnum, (einkum í efstu lögunum) sem talar skýrt.

BOÐBERAR VONDRA TÍÐINDA

Einu sinni var sagt að pólitík væri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hið versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áður, verður maður að taka undir þessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega að sama skapi viturlega.

EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósþætti í vikunni kvað Ágúst Guðmundsson stjórnarformaður Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvæmari en stóriðju.

STÉTTASKIPTING Í MÖTUNEYTUM?

Fagna ber þeirri umræðu sem er nú að komast á skrið í kjölfar greinar eftir undirritaða í Morgunblaðinu á sunnudaginn var.