Fara í efni

Greinar

JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

JAN FERMON OG CEREN USYAL HJÁ ODDNÝJU EIRI Á SAMSTÖÐINNI

... Síðara myndbandið sem hér er slóð að sýnir drónaáras á friðsamlega samkundu Kúrda við stíflu í Rojava. Það sem er merkilegt er umgjörðin – glæpamennirnir eru að fagna hetjudáð. Myndbönd af þessu tagi dreifðu málaliðasveitirnar til að stæra sig af ódæðisverkim sínum – ekkert leyndarmál þar á ferðinni, þvert á móti: Sjáið þið hvað við stóðum okkur vel! ...
LÖG EÐA REGLA?

LÖG EÐA REGLA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.07.25. ... Íslenskir ráðherrar hneigðu sig og sögðu að Bandaríkjaforseti virtist ætla að geta komið á friði á milli Írans og Ísraels, myndi hann vera svo vænn að koma líka á friði á milli Ísraels og Palestínu. Árás á hans vegum á Íran var gleymd og grafin, stuðningurinn við þjóðarmorð á Gaza sömuleiðis. Greinilega var litið svo á að „sjarmörinn“ í Hvíta húsinu ... (Also in English) ...
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU

Ríkisstjórn Íslands virðist halda að fylgispekt hennar við vígvæðingarstefnu NATÓ verði tekið með þegjandi þögninni. Svo verður ekki og er kröftug ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga til marks um það. Einnig bendi ég á grein Steinars Harðarsonar sem ...
MANNRÉTTINDALÖGMENN RJÚFA ÞÖGNINA UM ROJAVA

MANNRÉTTINDALÖGMENN RJÚFA ÞÖGNINA UM ROJAVA

... Markmiðið með fundinum í Safnahúsinu með þessum mögnuðu mannréttindalögmönnum var einmitt að rjúfa þögnina um stríðsglæpi og mannréttindabrot í Rojava ...
MANNRÉTTINDALÖGMENN Í MORGUNBLAÐINU

MANNRÉTTINDALÖGMENN Í MORGUNBLAÐINU

... Morgunblaðið sýndi málinu strax áhuga og birti prýðisgott og mjög fróðlegt viðtal við lögmennina. Um það sem þar kom fram ætla ég ekki að fjölyrða en hvet fólk til að lesa viðtalið sem má nálgast hér ...
SIGURÐUR AFFLUTTUR

SIGURÐUR AFFLUTTUR

... En samt kom forsíða Morgunblaðsins í morgun mér á óvart. Erfitt var að skilja æpandi forsíðufrétt öðru vísi en svo að Sigurður Hannesson væri að fagna því sérstaklega að Evrópa vildi vígbúast sem aldrei fyrr. Þetta voru hins vegar orð Ursúlu von der Leyen, hægri sinnuðum stjórnmálamanni frá Þýskalandi
SENDUM RÍKISSTJÓRNINNI SKÝR SKILABOÐ

SENDUM RÍKISSTJÓRNINNI SKÝR SKILABOÐ

Fylgispekt íslenskra stjórnvalda við hernaðaröflin sem stýra NATÓ á sér lítil ef þá nokkur takmörk. Í dag skrifa “vALKYRJURNAR” með litlum staf undir sameiginlegt bréf sem þær birta á vefsíðunni Vísi þar sem þær ítreka hótanir um að láta íslenska skattgreiðendur borga inn í hernaðarmaskínu NATÓ og samtök iðnaðarins taka undir með ...
Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI UM KÚRDA, MANNRÉTTINDI OG BJÁNA VIÐ STJÓRNVÖL HEIMSINS

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI UM KÚRDA, MANNRÉTTINDI OG BJÁNA VIÐ STJÓRNVÖL HEIMSINS

... Hrokafull ummæli eru aldrei skynsamleg jafnvel þótt þau standist skoðun. En eftir því sem ég hlusta meira á marga ráðamenn heimsins í samtímanum þeim mun auðveldar á ég með að fyrirgefa sjálfum mér fyrir að hafa kallað þá bjána ...
HVERNIG VÆRI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM ENGUM HÓTA?

HVERNIG VÆRI AÐ HLUSTA Á ÞÁ SEM ENGUM HÓTA?

… Á hádegisfundinum í Safnahúsinu á mánudag má fræðast um hlutskipti Kúrda og jafnframt öðlast skilning á flókinni stöðu sem nú er uppi í Mið-Austurlöndum. Þeir sem tala máli lýðræðis og friðar eiga það skilið að á þá sé hlustað og að þeim sé sú virðing sýnd að ofbeldi á hendur þeim liggi ekki í þagnargildi…
ODDNÝ BÝÐUR AÐ RAUÐU BORÐI

ODDNÝ BÝÐUR AÐ RAUÐU BORÐI

Síðastliðinn fimmtudag - á kvennadaginn 21. júní - bauð Oddný Ævarsdóttir mér að Rauða borði Samstöðvarinnar til þess að ræða um konur og Kúrda og fyrirhugaðan hádegisfund sem ég stend að í Safnahúsinu í Reykjavík mánudaginn 23. júní ...