
HERBRAGÐ Í ÞÁGU FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA?
07.09.2014
Samskipti manna eru í sívaxandi mæli að færast yfir í rafrænt form. Á netinu eiga sér stað viðskipti, upplýsingum er miðlað og þjónusta er veitt, meðal annars af hálfu opinberra aðila.