NÝR ATVINNUVEGUR - NÝ HERSTÖÐ?
23.08.2013
Sú var tíðin að Íslendingar vildu halda hér herstöð óháð því hvort það hefði einhverja þýðingu fyrir okkur aðra en þá að skapa fólki atvinnu.. Nú sýnist mér svipað uppi á teningnum með aðildarumsóknina að ESB.