ÞAÐ ER GOTT AÐ BIRTA SKATTSKRÁRNAR
08.08.2013
Birtist í DV 07.08.13.. Birting skattaupplýsinga vekur ætíð upp talsverða umræðu í þjóðfélaginu. Annars vegar gæðir hún pólitíska baráttu ungra hægri manna inntaki; gefur baráttu þeirra tilgang.