Fara í efni

Greinar

undirritun lánsveð

LOKSINS SAMKOMULAG UM LÁNSVEÐ

Ljótur blettur á samélaginu eftir hrun er aðgerðarleysi gagnvart lánsveðum. Ekki er það svo að viljann hafi skort af hálfu stjórnvalda heldur hafa lífeyrissjóðirnir verið tregir til að grípa til aðgerða til aðstoðar fólki með lánsveð.
Garðapósturinn -rétt stærð

ÍSLYKILLINN OG FRAMTÍÐARÞJÓÐFÉLAGIÐ

Birtist í Garðapóstinum í apríl 2013.. Nýlega var kynntur nýr veflykill sem Þjóðskrá Íslands hefur þróað til að tryggja einfalda og örugga leið til auðkenningar inn á vefi og hlotnaðist mér sá heiður að opna hann formlega.
Fp - Kop p - Mosfellingur

NETIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Birtist í Fjarðarpóstinum, Kópavogspóstinum og Mosfellingi, apríl 2013.. Á síðari hluta kjörtímabilsins voru málefni upplýsingasamfélagsins og þar með netsins færð undir innanríkisráðuneytið.
Kópavogsblaðið lógó

MANNRÉTTINDIN HEIMA

Birtist í Kópavogsblaðinu 18.04.2013. Eleanore Roosevelt var merk kona og öflugur stjórnmálaforingi. Hún var formaður nefndarinnar sem lagði drög að Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna frá 1948 og hefur auk þess jafnan verið litið á hana sem einn af frumkvöðlnunum að stofnun Sameinuðu þjóðanna.
MBL  - Logo

BEÐIÐ EFTIR NÝJUM INNANRÍKISRÁÐHERRA?

Birtist í Sunnudagasblaði Morgunblaðisins 21.04.13.. Ég fékk það ónotalega á tifinninguna þegar kröfum kínversks auðmanns, sem vildi festa kaup á víðfeðmu landi á Grímsstöðum á Fjöllum, var endanlega vísað frá undir lok síðasta árs, að hann ætlaði að bíða átekta.
Samningur við LB

SAMKOMULAG Í HÖFN

Það var dapurlegt að sjónvarpsstöðvarnar báðar skyldu vera svo önnum kafnar í gær að fá ekki fest á mynd þegar björgunarbátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar sigldu heiðurssiglingu inn í höfnina í Reykjavík í tilefni þess að undirritað var samkomulag milli Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ríkisins um myndarlegt átak til viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins næstu árin.
Þorleifur G 2

ÞORLEIFUR FJALLR UM BEINT LÝÐRÆÐI

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um beint lýðræði í grein sem hann birtir á Smugunni nú um helgina. Hann er formaður stýrihóps sem ég skipaði á sínum tíma um rafræna stjórnsýslu og rafrænt lýðræði.
MBL  - Logo

TÍMAMÓT MEÐ FANGELSI Á HÓLMSHEIÐI

Birtist í Morgunblaðinu 19.04.13. Fangelsisbygging á Hólmsheiði er nú komin af stað. Nú er lokið fimm áratuga ferli um vangaveltur, athuganir, skýrslur og úttektir án þess að nokkuð annað hafi gerst.
Sigmundur XB

GAGNRÝNUM FRAMSÓKN Á RÉTTUM FORSENDUM

Ég hef efasemdir um loforð Framsóknar um skuldamálin, skattamálin, verðtrygginguna, launamál, velferð, örorku, tryggingagjald, lánasjóð námsmanna, Íbúðalánasjóð .
ömmi og BB

FEIMINN FLOKKUR

Í tvígang hef ég beint sjónum að því hvert menn vilji halda á komandi kjörtímabili varðandi skatta og hef ég minnt á að ekki sé annað að heyra en að Sjálfstæðisflokkurinn vilji  koma á svipaðri stefnu og hann gekkst fyrir í aðdraganda hruns með aðstoð Framsóknarflokksins.