
LOKSINS SAMKOMULAG UM LÁNSVEÐ
24.04.2013
Ljótur blettur á samélaginu eftir hrun er aðgerðarleysi gagnvart lánsveðum. Ekki er það svo að viljann hafi skort af hálfu stjórnvalda heldur hafa lífeyrissjóðirnir verið tregir til að grípa til aðgerða til aðstoðar fólki með lánsveð.