Á AÐ GERA ÍSLAND ÓBYGGILEGT?
25.10.2007
Ég get eiginlega varla ímyndað mér lengur hvernig aðstæður á Íslandi verða í framtíðinni. Ef að einhver hringir í slökkviliðið á hann þá von á því að verða spurður: " Hvernig viltu borga útkallið"? Eða ? Ég meina hvar hafa íslenskir stjórnmálamenn verið síðustu árin? Er ekki kominn tími til að hætta leikaraskapnum og "stjórna" og gera það sem gera þarf áður en að eyjan verður orðin óbyggileg?
Magnús Jónsson
Þakka bréfið.
Hárrétt!
Kv.
Ögmundur