Fara í efni

Á DEGI VERKALÝÐSINS, 1 MAÍ 2023

Til hamingju heimsbyggð öll
höldum áfram með slaginn
Gleði því sýnum víða um völl
og virðum baráttu daginn
Höf. Pétur Hraunfjörð.