Fara í efni

“AFLEIÐINGAR AF SPILAFÍKN ERU HRYLLILEGAR”

Það er ástæða til að gefa gaum orðum Ölmu Hafsteinsdóttur, formanns Samtaka áhugafólks um spilafíkn. Í Bítið á Bylgunni í morgun spurði hún ýmissa grundvallarspurninga, hvers vegna er núverand lögum ekki framfylgt, hvers vegna vilja ráðherrar greiða götu starfsemi sem vitað er að valdi einstaklingum, fjölskyldum og samfélaginu öllu tjóni?
Viðtalið við Ölmu er ekki langt, rúmar 12 mínúntur, og er hver mínúta vel þess virði að hlýða á.

https://www.visir.is/k/a104175b-3f44-4c67-8026-f9c010dd6921-1728467966817

Athygli er vakin á því að hægt er að gerast áskrifandi að fréttabréfi þessarar heimasíðu á slóð sem hér er að finna: https://www.ogmundur.is/
Fréttabréfið er sent aðeins endrum og eins til áskrifenda þeim að kostnaðarlausu að sjálfsögðu.