ALLT UPP Á BORÐIÐ
28.10.2008
Sæll Ögmundur.
Góð og nauðsynleg heimasíða. Það er erfitt að tjá sig um öldurótið, sem núna gengur yfir en get bara sagt það að allir eiga að koma með hugmyndir og það á ekkert að liggja í kyrrþey. Öll mál, þægileg og óþægileg eiga að koma upp á borðið.
Kveðja,
Friðrik