Annar fundur UVG um velferðarmál
21.10.2002
Ung Vinstri-Græn efna til opins fundar um málefni aldraðra og nýbúa á Íslandi á Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 23. október kl 20:00, í þingsal 8. Framsögumenn verða Benedikt Davíðsson, formaður Félags eldri borgara, og Katla Þorsteinsdóttir, starfsmaður Alþjóðahússins í Reykjavík.