Fara í efni

BEINUM SJÓNUM OKKAR AÐ PALESTÍNU Í MINNINGU RACHELAR COREY

Ekkert láta er á yfirgangi og ofbeldisverkum ísraelska hersins gagnvart Palestínumönnum. Hættan er sú, að vegna þess hve langvinnt ofbeldið er, dofni áhugi umheimsins og fólk fari að líta sömu augum á það og hið daglega brauð. Tilefni til þess að vakna af doðanum er að minnast hennar Rachel Corey. Stafsetning á nafni hennar er misvísandi, ýmist Corie eða Corey.

Víða um heim minnast menn nú þess að í dag eru liðin þrjú ár frá dauða þessarar ungu stúlku. Hún var tuttugu og þriggja ára gömul þegar ísraelskir hermenn myrtu hana. Morðið var framið á yfirvegaðan og kaldrifjaðan hátt. Um þennan atburð sagði ég á heimasíðun minni vorið 2003: "Þessi unga stúlka, sem var einlægur friðarsinni, vildi koma í veg fyrir að hús palestínskrar fjölskyldu yrði jafnað við jörðu. Hún stóð í vegi fyrir jarðýtunni sem var notuð til þess verknaðar. Fyrst var hent braki og jarðvegi yfir stúlkuna og þegar hún féll til jarðar var ýtt yfir hana, handleggir og fótleggir brotnuðu og höfuðkúpan brákaðist. Hún lést skömmu síðar. Þetta gerðist 16. mars síðastliðinn."
HÉR er slóð að frásögn og myndum af þessum atburði og  hér að neðan eru frásagnir sem tengjast þessari stúlku og voðaverkinu þegar hún var ráðin af dögum.

Ýmsar frásagnir:

by Venice Buhain
Originally publsihed in The Olympian

OLYMPIA — For a few hours Sunday, the Olympia Eagles Ballroom was filled with friendly chatter, the enticing smells of Mediterranean food and the delicate handiwork of Palestinian...

Read more

Parents continue daughter’s cause

Friday, February 17th, 2006 | Posted in Rachel Corrie

By Jennifer Moody
Originally published in the Albany Democrat-Herald

Cindy Corrie used to think the conflict between Israelis and Palestinians had no beginning, no end and no solution — if she thought about it at all.

That was...

Read more

Standing for justice — visiting family tells story of conflict

Thursday, February 16th, 2006 | Posted in Rachel Corrie

Presentation on non-violence in Israel-Palestine conflict sparks conversation
By Andrew Miner

Originally published in the Oregon State Daily Barometer

...

Read more

Activist’s parents recall Palestinian strife

Tuesday, February 14th, 2006 | Posted in ISM in the Press, Rachel Corrie

By Tony Lystra
Gazette-Times reporter

Originally published in the Corvallis Gazette-Times

Corvallis crowd hears legacy of nonviolent stance

When ...

Read more

« Previous Entries

  •  

 

·        You are currently browsing the archives for the Rachel Corrie category.

·        Navigation

Quick Donor!

 

 

·        Categories

·        Archives

·        Electronic Intifada Updates

'; // -->

 

Human Rights Watch urges Israeli parliament to reject new bill on arrest and detention of Gaza residents
15 March 2006

Britain's Duplicity and the Siege of Jericho Jail
15 March 2006

Israel's attack on Jericho: Palestinians remain without protection
15 March 2006

Amnesty: "Palestinian prisoners at risk of being killed by Israeli forces"
14 March 2006

Israeli troops attack Jericho prison
14 March 2006

This webpage uses Javascript to display some content.

Please enable Javascript in your browser and reload this page.

  • Link to us