BÍTIÐ Á BYLGJUNNI
06.10.2014
Að þessu sinni ræddum við Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, málefni líðandi stundar í morgunútvarpi Bygjunnar. Þar má nefna kjaramisrétti og kjaramál lækna of fleiri stétta, uppgang ISIS samtakanna í írak og Sýrlandi og vestræn viðbrögð og sitthvað fleira. Þáttinn má heyra hér: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP30187