Fara í efni

Bláhenda

Með klækjum hafa karlar reynt

að krækja í þann stóra,

þeir halda að 'ann hafni seint

í höndunum á Dóra.

 

 Kristján Hreinsson, skáld