Fara í efni

BSRB: STYRKJUM INNVIÐINA - SANNLEIKANN Í LJÓS


Aðalfundur BSRB sem haldinn var í dag sendi frá sér ályktun þar sem krafist er ítarlegrar rannsóknar á fjármálakreppunni, aðdraganda hennar og afleiðingum. Því er hafnað að láglaunafólk verði látið bera allan herkostnaðinn af óráðsíu forkólfa í efnahags- fjármálalífi okkar undanfarinn ár. Nú þurfi að stórefla innviði samfélagsins og snúa erfiðri varnarbaráttu upp í sókn. Til þess séu allar forsendur því undirstöður íslensks efnahagslífs séu þrátt fyrir allt traustar.
Sjá nánar: http://www.bsrb.is/malefni/adalfundur/nr/1400/
http://www.visir.is/article/20081017/FRETTIR01/445458111